Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Blaðsíða 141

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Blaðsíða 141
NÁNARI SKÝRINGAR UM GRUNDARSTÓLA 145 hægra framstólpa ofanverðum í stól Rafns lögmanns sverji sig í ætt við stíl endurreisnaraldar. Blöðin þarna, sem mynda einfalda, lóðrétta röð og skarast, eru oddlaga og oddar látnir vita upp. Fleira virðist henni í sama flokki. A útskornum íslenskum hornum frá síðmiðöldum, merktum hag- leiksmanni að nafni Brynjúlfur, kemur fram sambland miðaldastíls og endurreisnarstíls. Varla virðist mér nein goðgá að bera Grundarstólana saman við .evrópsk húsgögn og byggingar frá tímum endurreisnarinnar. Vekur einkum til slíkra hugleiðinga hið merka hlutverk sem ferhyrnd form eru látin gegna á stólunum. Þá má telja andlitsmyndirnar, en í þeirri grein kunnu endurreisnarmenn vel til verka. Ekki verður annað sagt en myndir og skreyti hlýði dyggilega grunni sínum. Líkist útskurðurinn að vissu leyti þéttriðinni heild. I þessu sambandi er rétt að víkja að all sér- kennilegum skáp frá Schwaben á safninu í Ulm. Er hann smíðaður um 1465, með skreyti í síðgotneskum stíl, og er verk Jörg Syrlins eldra (Sbr. Knaurs Stilkunde, I. b., bls. 259). Einnig má geta Farnese-hallar í Róm, frá fyrra hluta 16. aldar eftir da Sangallo og Michaelangelo. I húsgagninu í Ulm fara saman kringlur og láréttar línur, en jafnvægið og rósemin sem einkenna Farnese-höll hafa sérstakt aðdráttarafl. Gerð fangamarks Ara á framhlið stólsins í Danmörku, latneski upp- hafsstafurinn A og rúnin ýr, \, virðist að vissu leyti eiga rætur sínar í al- þjóðlegum jarðvegi. Það er sagt um Ara Jónsson að hann hafi verið „vel að sér í latínu.“ [Saga Isletidinga, P.E.Olason, 4.b., bls 103). Um leið má inna sig eftir hvort fangamarkið á stól Rafns lögnranns, RB, kunni að styðjast við upphafsstafi í handritum. Má hafa hliðsjón af hinum fræga upphafsstaf R í tólftu aldar handriti í Dijon. (Early Medieval Art, John Beckwith, bls. 192). Það hefur verið rakið til tímanna er fóru á undan Karlungaöld að gerðir voru bókstafir úr mannslíkömum, en slik stafagerð er annars runnin upp í býsanskri list. Samlögun skurðatriða á stólunum frá Grund tengist ef til vill fatatísku 16. aldar, eða svo er áhorfanda gjarnt að halda þegar hann virðir þarna fyrir sér bönd og kringlulaga atriði. Eiga borðarnir á Grundarstólum hugsanlega eitthvað skylt við spænska hirðtísku þessa tímabils. Islenskar konur hafa borið kringlur við viðhafn- arbúning sinn samkvæmt lýsingu í handritinu AM 345 fol., lýsing þessi frá um 1600. Stundum virðist þannig haga í útskurðinum að fleiri en ein merking eigi við eitt og sama atriði. 1 franskri bókmenntasögu er stuðst við orðið polysémie um slíkt, og nrætti þýða það með fjölræðni. Þekkjum við þess háttar vel af frásögn Snorra Sturlusonar í Gylfaginningu, þegar Gangleri talar við Há, Jafnhá og Þriða, en ráða má af nöfnum textans að allar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.