Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Blaðsíða 218
222
ARBOK FORNLEIFAFELAGSINS
Sýningarrými í Nesstofu var aukið til bráðabirgða. I suðausturstofu hússins var
sett upp sýning um holdsveiki. Þá var undirbúin sýning árið 2000 um sögu heil-
brigðismála á íslandi. Fé var ekki til frekari viðgerða hússins.
Safnið býr við mjög erfið geynrslu- og sýningarskilyrði. Alyktaði því bygg-
ingarnefnd að kaupa bæri hús í nágrenni Nesstofu fyrir það fé, sem er til ráð-
stöfunar í þess þágu.
Deildarstjóri Nesstofusafns, Kristinn Magnússon, vann ásanrt starfsfólki ann-
arra safna að undirbúningi nánrskeiðs fyrir börn og unglinga á árinu 2000, vann
einnig Iangan tínra að flutningi safngripa í hinar nýju geymslur íVesturvör.
Myntasafn Seðlabanka Islands og Þjóðminjasafns
Safnið er í húsakynnunr skjalasafns Seðlabankans í Einholti 4, er nú aðeins opið
á venjulegum skrifstofutínra eða opnað ef sérstaklega á stendur. Safnið annast
Anton Holt nryntfræðingur, en það heyrir undir rekstur Skjalasafns Seðlabank-
ans, senr Olafur Pálmason nrag. art. veitir forstöðu. Gestir þar voru 127 á árinu.
Skráð aðföng voru á þriðja hundrað, mest skiptanrynt, seðlar og nrinnispeningar.
Nefna nrá þar sérslállu af fýrstu lýðveldisnryntinni 1946. Bókunr safnsins unr
nryntfræði fjölgaði, þær eru skráðar í Gegni, samskrárkerfi íslenzkra bókasafna.
Safnið annast sýningar í húsakynnunr Seðlabankans við Arnarhól.
Undirbúin var sýning á íslenzkunr gjaldmiðli og íslenzkunr orðunr og heiðurs-
merkjunr frá upphafi, í bjóðnrenningarhúsinu, fýrr Safnahúsinu, við Hverfisgötu.
Hönnunarsafn
Menntanrálaráðherra skipaði stjórnarnefnd safnsins. Stefan Snæbjörnsson er for-
nraður en aðrir Guðrún Nordal, tilnefnd af Þjóðminjaráði, Þórdís Zoéga, til-
nefnd af félaginu Form Island og Laufey Jóhannsdóttir, tilnefnd af bæjarstjórn
Garðabæjar. Guðný Gerður Gunnarsdóttir safnstjóri starfaði nreð stjórninni af
hálfu Þjóðnrinjasafnsins.
Dr. Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur var ráðinn forstöðunraður og tók við
lrlutastarfr 1. sept. en fullu starfi 1. des.
Safnið efndi til málþings við Garðatorg í Garðabæ 15. okt.Voru þangað fengn-
ir erlendir frunrnrælendur. Þá var opnuð sýning á völdunr íslenzkunr listgripunr
og nytjalist og var opin í mánaðartíma, flestir sýningarnrunir fengnir að láni.
Minjaverðir
Staða nrinjavarðar vestursvæðis var auglýst og var Magnús A. Sigurðsson forn-
leifafræðingur ráðinn í lrana. Hann hefur aðsetur i Stykkishólnri, féllst Stykkis-
hólnrsbær á að sjá nrinjaverði fýrir aðstöðu og greiða reksturskostnað unr sinn,
nrun síðan leita eftir sanrstarfi við önnur sveitarfélög á svæðinu unr skiptingu
kostnaðar. — Tók nrinjavörður til starfa 1. apríl.
Minjavörður skráði fornleifar í Flatey vegna franrkvæmda við Klausturhóla,
kannaði fornleifar í nokkrunr Breiðafjarðareyjunr, kynnti sér söfn á svæðinu og