Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1999, Qupperneq 206
210
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Starfsfólk myndadeildar, deildarstjóri og ljósmyndari, hafði umsjón með flutn-
ingi, en annað starfsfólk aðstoðaði við flutninga og frágang. Flutningur annarra
safngripa af Suðurgötu hófst í upphafi júlí og mátti heita lokið í 1. viku ágúst, en
undirbúningur hófst reyndar í ársbyrjun 1998. Ur Suðurgötu voru farnar 156
ferðir með gripi íVesturvör og úr Holtagörðum 30 ferðir árið áður.
Áætlað hafði verið að flutningar tækju 14 vikur, og stóðst flutningstími muna
og mynda þótt tímaáætlun raskaðist.
I upphafi septenrber hafði allt húsið verið tekið í notkun, munum komið fyr-
ir í geymslum og þá var vinnuaðstaða starfsmanna þar tilbúin. Um haustið var
síðan gengið betur frá í geymslum og vinnustofum.
Aðbúnaður í nýja húsinu er allur sem bezt verður á kosið, mun betri en ís-
lenzk söfn hafa átt að venjast til þessa. Keyptar voru hillur og skápar í geymslur,
en eldri hillur og skápar nýtt svo sem unnt var. Myndir og altaristöflur eru í
renniskápum, allir jarðfundnir hlutir og beinasafn eru í sérbúnu plássi og veftir
og fatnaður í öðru, ljósmyndaplötur og filmur í renniskápum í sérstöku loft-
kældu plássi.
Starfsfólk munadeildar hafði unrsjón með flutningum. Flutningur safngripa,
nruna og nrynda, var í höndunr Sigurðar Inga Svavarssonar sendibílstjóra, senr
sérhæfir sig í listnrunaflutningum. Háskólanemar voru ráðnir til aðstoðar við
flutninga, unnu þrír í 30% starfi hver frá sept. 1998 til maí 1999. Frá l.júní unnu
6 háskólanemar í samtals 36 vikur við flutninga. Flestir starfsnrenn unnu að
flutningunr eftir því senr við varð konrið. Síðustu vikur í septenrber voru fastar
innréttingar teknar niður úr sýningarsölunr og þar með allt flutt úr safnhúsinu.
Allt var nákvænrlega skráð senr flutt var úr húsinu, gripunr pakkað og komið
fyrir á brettunr og flutt með beztu gát.Var því hægt að fýlgjast nákvænrlega með
því hvað fór í nýja geynrsluhúsið. I Vesturvör er skyldunr gripunr skipað sanran í
hillur og svæði í geynrslunr. - Allur tókst flutningurinn xrrjög vel og urðu ekki
sýnilegar skenrnrdir eða vanhöld á gripum, senr er að þakka góðum undirbúningi
og skipulagi þeirra, sein uirr verkið sáu. - Hins vegar konru írú í ljós ýmsir gripir,
sem enginn hafði lengi augum litið og settir höfðu verið víða þar sem eitthvert
skot var að finira, enda var sífelldur skortur á geymslunr fýrir gripi safnsins.
Aðsetur safnsins er írú á tveimur stöðum. Aðalskrifstofa, viirirustofur, bókasafn
og skjalasafn eru í Lyngási 7-9 í Garðabæ, senr þó er hugsað til bráðabirgða, þar
til safnið fær nýtt skrifstofuhúsnæði í Jarðfræðahúsi Háskóla Islands, áður At-
vinnudeild Háskólans, senr ákveðið er. I Lyngási er einnig Hönnunarsafn, sem er
deild í Þjóðnrinjasafninu, og Ornefnastofnun er þar einnig til húsa. I Vesturvör
16-20 í Kópavogi er auk geynrslna safngripa og myndasafna skráning gripa og
mynda, ljósnryndun og forvarzla. Þar eru starfsmenn þeirra deilda, og safnstjóri
situr þar. Deildarstjóri Nesstofusafns hefur aðsetur í Nesi og deildarstjóri Sjó-
nrinjasafns í Sjónrinjasafninu í Hafnarfirði, en áfornrað er að hann flytjist í
Garðabæ í upphafi árs 2000. - Geynrsla tækninrinja er enn í Vesturvör 14 og að
auki í Dugguvogi 12.