Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 5

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 5
77 sem akuryrkja eða kvikfjárrækt þar gefur af sér, þá er ekki úr vegi, að vér stuttlega kynnum oss mál þetta. Hið fyrsta, sem til þess þarf, er, að almenningi verði kunnugra en áður hefir verið um eðli, lífsferil og háttu hinna laxkynjuðu fiska, og til þess vil eg reyna að ryðja braut með ritgjörð þessari. Hún verður ekki visindaleg, en mun taka það helzta fram, er nauðsyn ber til, svo að almenningi verði kunnugra um þetta efni en áður. í annan stað mun eg þar á eptir reyna að lýsa fiskiræktinni eða þeirri íþrótt, sem nú er orð- in almenn erlendis, að klekja út og ala upp fiska. I. Æfi hinna laxkynjuðu fiska. Hinir laxkynjuðu fiskar eru taldir sem kynflokkur fyrir sig, af því að þeir allir hafa mjög mikið sam- eiginlegt bæði í sköpulagi öllu og lífernisháttum. Og þó skiptast þeir aptur í margar tegundir. Eg skal hér fara að eins stuttlega yfir, af því að eg hvorki er fær um að tilnefna allar þær tegundir, sem kunna að vera af þessum fiskum hér á landi, né heldur þarf þessa við í þessari ritgjörð til þess, að tilgangi hennar verði náð. Sem laxkynjaða fiska, er ganga í og úr sjó, má telja: laxinn (salmo salarj, og sjóbirting eða sjóreiður. Af henni munu vera tvær tegundir, önnur líkust laxi af öllum þess háttar fiskum, grá eða stálblá á bak- inu fram á höfuð, silfuriit á hliðum og höfði, hvít á kvið og smádröfnótt (salmo trutta). Hin teg- undin er digrari í vexti og öll dökkleitari. Bakið svartleitt eða dökt; á hliðunum er hún rauðbrún, með mörgum brúnleitum blettum bæði fyrir ofan og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.