Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 105

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 105
177 um umbrotum, sífeldri baráttu, bæði við sjálfan sig og aðra; þegar einhver kemur fram, sem ber langt af öðrum að hugviti og andlegu atgjörvi og kemur með nýjar stefnur og nýjar skoðanir, þá gjörir hann tíma- breyting í bókmentasögunni, og fjöldi manna fylgir honum, þangað til annar kemur, sem dregur frá hon- um. Slíkar timabreytingar koma eigi fyrir hér á landi, engir „skólar“, engir flokkar; slikt getur ekki átt stað, nema þar sem lærði flokkurinn er fjölmennur, en eigi að eins fáar hræður eins og hér. Hér á að sönnu stað framför smátt og smátt, en hún er umbrotalaus, eðlileg afleiðing útlendra framfarahreifinga. Vér höf- um því ekki annað fyrir hendi, en að fylgja framför- inni hægt og hægt f hverju sem er, án þess að geta markað oss nokkra vísa áfangastaði. a) Skáldskapur. — Eins og kunnugt er, var all- ur skáldskapur fyrir og um aldamótin á mjög svo lágu stigi; síðan á 15. öld drottnaði rimnakveðskapurinn, og hann og sálmaskáldskapurinn áttu þá forsæti á óðal- stöð hinna fögru vísinda nær 400 ára tíma. Rímar- arnir orktu rímur og sálmaskáldin sálma hverir í kapp við aðra, og flestir hvorttveggja, og það í slíkri gríð, að á tímabilinu 1500—1800 voru eigi færri en 100 rfmnaskálda á landi hér. Og þó að nokkrir þeirra væru í rauninni góð skáld, t. d. Guffmundur Bergþórsson, þorlákur Guðbrandsson og Arni Böðvarsson, þá gætir þeirra varla innan um þennan aragrúa af rímurum, því að hver sá, sem slysalítið gat komið saman fer- skeyttri vísu, orkti þá rímur og sálma. þessi rímna- mentun og sálmalist var bæði gagnslaus, vitlaus og skaðleg, því að fyrir hana dó út öll fegurðartilfinning, því að alt var bundið við að skrúfa saman orð í rím og hljóðstafi, hvað illa sem þau áttu við og hvílíkt af- skræmi sem málið varð við það, og var þó ekki einu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.