Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 86

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 86
15« henni er aptur mjórri pipa með litlu gati ofan á. Sé nú verkfærið með neðra opinu látið ná niður í vatnið, þar sem óhreinindin eðaleifarnar eru fyrir, og stutt á efra gatið með þumalfingrinum, sogast óhreinindin upp, og má þannig færa þau upp með vatni því, er áhaldið geymir í sér. þ>ví meiri straumur, sem er á ungviðinu, þess minni hætta er fyrir, að affall og óhreinindi verði því til skaða. Af þessu má sjá, að það ekki þarf að verða til fyrirstöðu, að æti þurfi að vanta handa ungviðinu; en haganlegast yrði, ef að í sambandi við útklak silunga og laxa væri haft útklak af öðrum minni fiskum, svo að ungviði þeirra mætti nota til fóðurs. Menn sjá opt svo um, þar sem fiskiklak er, að það fari ekki fljótar fram, en að fyrst komi til þess að þurfa að fæða fisk- ana, þegar að sumarhlýja er komin og nægt æti af smádýrum er fyrir. þ>etta hafa menn í hendi sér með því að klekja fiskunum út við lítinn hita, og gefst það ætíð betur. þegar nú fiskarnir stækka og ekki geta lengur rúmazt og þrifizt í útklakstilfæringunum sjálfum, verð- ur að sjá þeim fyrir nýjum og rýmri samastað. Sé útklakið við uppsprettu, gefur hún optast svo mikið vatn, að bezt er að búa til smáfiskspollinn rétt við út- klakshúsið, og má hann vera 2—21/.2 al. á dýpt neðst, en efst nokkrir þumlungar, 2 ál. á breidd, og með þessari breidd minst 7 ál. á lengd. þessu verður nú samt að haga eptir því, hvernig á stendur á hverjum stað, og eptir mergð fiskanna. Botninn á að vera flatur, en þó gróf möl eða smásteinn, sem er troðinn fast niður, áður en pollurinn er stýflaður, og þegar hann er fyltur, verður að sjá um nægilegt og stöðugt af- rennsli. J>að er gott að hafa í botninum hér og hvar smáskúta af hellusteinum, sem fiskarnir geta leynt sér í, og eins að hafa smáhellur eða kassa, mjög lága, til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.