Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 100

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 100
172 gríntsson og Tómas Sœmnndsson* 1. Rit þetta bar af öllum ritum þar á undan, þvi að það var að öllu leyti mjög vandlega úr garði gjört; bæði var það með fögru og vönduðu máli og fjölbreyttu og fræð- andi efni. f>ar var áþreifanlega sýnt fram á vand- kvæði íslenzkra menta, tungu og þjóðernis. f>ar var vísindaleg ritgjörð um heimsmyndunina, mest eptir kenningu Cuviers, sem að mörgu leyti breytti skiln- ingi og skoðunum á fyrstu kapítulum biflíunnar, og líkaði mörgum það illa; sömuleiðis var þar hið fagra æfintýri Tiecks: „Eggert glói“ (Der blonde Eckhart), og kaflar þýddir eptir hina frægustu höfunda, er þá voru uppi (Heine o. fl.). f»að var hvortveggja, að íslendingar voru óvanir við það, að sett væri ofan í við þá, því fáir höfðu áður haft nein afskipti af þeim til annars, en að hafa einhvern hag af þeim, og svo voru slík vísindi sem heimsmyndunar-þátturinn og æfin- týrin sjaldséð hér — enda var ekki tekið vel við Fjölni fyrst. Margir rifu hann niður, en lásu hann samt í á- kafa. Mönnum þótti ritningu sinni misboðið2, og þar og namlögfræði, oglaukprófi 1837. Var um tíma »Volontair« (skrifari án launa) í rentukammerinu. Árið 1844 sýslumað- ur í Skaptafellssýslu, en fór eigi þangað. Varð árið 1845 »fullmektugur« í rentukammerinu. 1848 skrifstofuforingi og litlu síðan forstjóri hinnar íslenzku stjómardeildar (Departe- mentsdirecteur) í Khöfn. Hann dó 18. okt. 1851. 1) Tómas Sœmundsson er fæddur 7. júní 1807, útskr. úr Bessastaðaskóla 1827, og fór utan samsumars. Hann lauk prófi í guðfræði 1832 með lofseinkunn, og fór sama ár á eigin kostnað suður um þýzkaland, og kynti sér háskólana þar, og var um veturinní Róm. Næstasumar fór hann til Grikk- lands, Miklagarðs og Litlu-Asíu, svo til Parísar og Lundúna, og svo til Khafnar í maí 1834. 1835 varð hann prestur að Breiðabólstað í Fljótshlíð, og næsta ár próf. í Bangárvallasýslu. Hann dó 17. maí 1841. 2) Sbr.: » . . . . bændurna rekur ráðalausa ritningar sinnar orðum frá« (Sigurður Breiðfjörð). Margir af hinum ment-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.