Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 60

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 60
»32 sagt frá, og sumir málmvef úr zinki eða fléttinga úr viðjum. Slím það, er jafnvel tærasta uppsprettuvatn setur á hrognin, og sem ekki gjörir skaða, nema það verði ofmikið, máfæra út um málmþráðs-gaflana á útklaks- kössunum, ef að þeim er lypt lítið eitt, eða þeir eru hristir varlega. það þarf því ekki að hreinsa eggin með pensli, þó það sé betra ef til vill. þ»að er og gott við hina litlu útklakskassa, að í þeim er svo hægt að gæta að því, hver hrognkom ekki muni ungast út. Ef að kassinn eptir 3—4 vikur eða jafnvel fyr er tek- inn upp úr vatninu í nokkrar mínútur, þá verða hrogn- kornin af áhrifum loptsins hvít og ógagnsæ, ef að þau eru ófijó, og það enda þótt þau áður hafi verið glæ. í>að er því hægt að taka þau burt með lítilli töng eða klýpu, en þau kornin, sem eru frjóvguð, og farið er að sjá til augna í, skaðast ekki, þó þau komi í bert lopt, ef þau að eins ekki verða þurr að utan. Sé þetta gjört 3 eða 4 sinnum, er vissa fyrir, að þau hrogn- korn, sem ekki hafa breytzt, eru alveg óskemd. Straum- urinn í þessum útklakskössum verður svo hreinn og góður i gegnum lögin, sem hrognin eru lögð i, ef að á botninum i aðalkassanum er lagt lag af grófum sandi eða möl, að hægt er að láta laxaeggin liggja í minst 2 eða jafnvel fleiri lögum, þannig að vatnið leiki í straumi utan með þeim ; en þó efast eg um, hvort þetta sé ráðlegt, þar það mun í öllu betra að hafa röðina einsetta. Professor Rasch telur samt fulla vissu á því, að i útklakskassa af þessari stærð verði klakið út 10,000 laxaeggjum, og með því að í aðalkassanum eru 16 útklakskassar, má með þessari tilfæringu, sem ekki þarf stórt húsrúm, klekja út 160,000 laxungum, ef það er rétt sem hann mælir. þ>að má og fóðra úngviðið í þessum útklaksköss- um, eptir að það er búið að missa kviðpokann, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.