Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 27

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 27
99 lagi í september, og í síðasta lagi í marzmánuði. í Norvegi er hann talinn frá miðjum október og þangað til í lok desembermánaðar. pó halda menn, að hann sé á ýmsum tímum í hverju fljóti, í sumum fljótum fyr, en í sumum síðar. Um got-tíma hér á íslandi er mér eigi kunnugt annað, en að hann mun ekki að jöfnuði vera 1 september, og að lax hefir veiðzt ofarlega í ám um jól, virðist benda til þess, að got-tíminn muni vera líkur og í Noregi. Enda hefi eg ekki orðið þess var, að got-tími sé talinn þar síðar i þeim ám, sem liggja mjög norðarlega, t. a. m. Tanaelven, sem er mikil veiðiá, er rennur til sjávar á milli 70. og 7i.breiddar- gráðu, sem er mikið norðar en nyrzt á íslandi. Sagt er, að unglax komi fyr á gotstaðinn en hinn eldri. í fljóti, þar sem got-tíminn byrjar í miðjum október með stöku fiskum, eru flestir þeirra að hrygna í fyrri hluta nóvembermánaðar, en got-tíminn í hverri á er frá 1 — 2 mánaða, og fækkar svo gotfiskinum á sama hátt og hlutfalli, sem honum fór fjölgandi áður. Gotfiskarnir para sig saman, áður en þeir fara á gotstaðinn, og fara þannig tveir og tveir, og fylgir svilfiskuriun hrygnunni. f>ó eru einnig þeir, sem þykj- ast hafa tekið eptir því, að svilfiskarnir fari fyrst á gotstaðinn og litist þar um, en sæki þar á eptir hver sína hrygnu. þegar laxahjónin nú eru komin á got- staðinn, fara þau aptur og fram um kring, að líkind- um til þess að kjósa sér þann stað, er þeim líkar bezt, og þá er þau hafa fundið hann, taka þau til þess að grafa sér ból eða glufu. f>au kjósa ætíð þann stað, þar sem að botninn er fastur, og aldrei í lausum sandi, eða sem aðrir gotfiskar hafa rótað upp. Glufu þessa eða eggjabú búa þau þannig til: f>au nema staðar nokkrum álnum neðar, renna svo til mjög skjótlega og reyna til þess að bora skoltinum niður í farveginn, og með þessu móti losast ætíð nokkuð af mölinni, og það,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.