Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 33

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 33
105 einu til tveggja ára, alt eptir því, hvernig á stendur. fannig er næsta mjög mikið komið undir veðuráttunni, og að vatnið, sem að laxungarnir halda til f, haíijafn- an og þægilegan hita, t. a. m. 8—iogr. R. Á þann hátt hafa þeir bæði meiri matarlyst og verður betra af fæðunni, enda vaxa þeir þá fljótar. Frjóvgað laxhrogn þarf til þess, að það getiklak- izt út, ýmisleg lífsskilyrði, þar á meðal hreint og tært vatn, sem inniheldur nægilegt lopt, og í annan stað, tiltekinn hita, sem ekki má vera minni en 1—2°R. Ef að nú gjörð er tilraun með frjóvguðum laxahrogn- um, og þau eru sum látin í vatn með io°hita, en önn- ur í vatn með 2° hita, öll hrognin frjóvguð á sama tíma, eins að gæðum, sama vatn, bæði að vatns- og lopts- efnum, og alt á sama hátt fyrir báðum nema hitinn, þá klekjast eggin út fljótar í heita vatninu en því kaldara. í heitara vatninu klekjast þau út á 40 til 50 dögum, í hinu á 150 til 160 dögum, og það getur jafnvel verið, að unginn ekki komi út með svo litlum en jöfnum hita. Unginn myndast af næringarefni því, sem er í hrogninu ásamt hinum fyrsta vísi hans, og þannig hefir þessi vísir í fyrra tilfellinu orðið lifandi fiskur með því að geta á 1y2 mánuði tekið til sín og lagt til líkama síns þau efni, sem að hinir, er voru í meiri kulda, þurftu ferfalt lengri tíma til þess að neyta. Hið sama hlýtur og að vera með hinn litla fiskunga, að hann hlýtur að dafna fyr í hlýju vatni en í köldu, og þess vegna mun það ekki fjarri lagi að ætla, að á íslandi eins og í Noregi, þurfi alt að tveimur árum til þess að laxungi verði fær um að fara til sjávar. þ>ó þessu sé þannig varið, þá er þó kuldi og jafnvel frost ekki því til fyrirstöðu, að laxa- eða silungshrogn geti klakizt út, en þá þarf lengri tíma, og heldur ekki mega hrognin verða þurfrosta. þ>annig má til færá sem dæmi, að í Noregi hátt upp til fjalla, 3000 fet Tímarit hins íslenzka bókmentafélags. II. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.