Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 80

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 80
152 gangandi mann, er gengur hægt, álitur Rasch og Sandungen, að flytja megi hrognin í frjóvgunarkerinu, og liggja þau þá í vatni því, sem blandað er með svilamjólkinni. það er ekki ráðlegt að flytja þau þannig á hesti, því þau þola illa allan hristing. Að flylja þau á sleða eða sjóveg, er líkt og að gangandi mað- ur beri þau. þ>egar hrognin eru komin á móttökustaðinn, á með hitamæli að bera saman hitann á flutningsílát- inu og útklakstilfæringunum. Sé hann meiri í ílátinu, á að vökva mosalagið ofan á, ef í mosa hefir, verið flutt, hægt og hægt, svo að það, sem er í ílátinu, s.é eptir i eða 2 tíma búið að fá jafnan hita og vatnið í útklakstilfæringunum. þ>á er tekinn stampur fyltur til hálfs (eða eptir sem þarf) með vatni úr útklakstilfær- ingunum, og í hann látið það, sem er í flutningsílátinu. Síðan er farið með hendinni hægt um mosann, og sökkva þá eggin, en mosinn flýtur ofan á. jþegar öll eggin eru losuð úr mosanum, veiðir maður hann ofan af, hellir vatninu frá og flytur svo eggin yfir í útklaks- kassann með litlum málþynnuspaða, sem göt eru á, og breiðir þau svo út í útklakskassanum. Sé hitinn í flutningsílátinu lítið minni en í vatninu, má strax taka úr því og láta í vatnið Stundum hafa eggin verið flutt í vel lokuðum flöskum, eru þau þá látin í mosa deigan, og vel þrýst saman. Einnig hafa þau verið flutt með pósti í öskju með bómullu í. f egar menn fá flöskuna með eggjunum í, eiga menn að taka umbúðirnar utan af henni, og láta hana svo standa í útklakshúsinu til þess hún nái sömu hlýju og í húsinu er. þ>ar á eptir er flaskan látin í útklaksvatn, og þegar hitinn er orðinn jafn í báðum, er hún opnuð, og úr henni látið hægt í vatnið. að má og flytja fiskana eptir að þeir hafa klak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.