Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 114

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 114
i86 settur samhliða skáldlegum framförum annara þjóða. Jón Thoroddsen1 var lipurt skáld og fagurt, snarp- hæðinn f ljóðum sínum, þjóðlegur og alþýðlegur, en eigi hugsjónarríkur eða sterkur. Honum svipar í mörgu til Jónasar Hallgrímssonar, einkum að búningi og mál- fegurð, enn jafnast eigi nærri við hann að efni og hugsunum. Grimur Thomsen2 er einkennilegt skáld og svipar til Bjarna að frumhugsunum og einkenni- leik; hann er ágætur að yrkja með þjóðkvæðablæ, svo engi íslenzkra skálda mundi gjöra betur, en í öðru er hann síður. Kvæði hans eru bæði fá og stutt. Jón þorleifsson3 4 var lipur og auðveldur, en eigi hug- myndaríkur eða stór, en léttur og blíður. Hann er nokkuð sorgblandinn og viðkvæmur í kvæðum sfnum, en hvergi sést hjá honum hið algjörva svartnætti og vonleysi, sem kemur fram hjá Gfsla og Kristjáni Jóns- syni. Benedict GröndaT yngri er hugsjónaríkur og 1) Jún púrðarson Thoroddsen er fæddur 5. okt. 1819, útskr. úr Bessastaðask. 1840; nam síðan dönsk lög við há- skólann í Kaupmannahöfn og tók próf í þeim 1854. Síðan var hann sýslumaður í Barðastrandarsýslu 1854—1861, og í Borgarfjarðarsýslu 1861—1868. Hann dó 8. marz 1868. (»Kvæði« hans eru gefin út í Kaupmannahöfn 1871). 1) Grímur porgrímsson Thomsen fæddur 15. maí 1820, útskr. af Ama Helgasyni 1837 og fór samsumars utan, og stundaði 3 ár málvísi og lögvísi við háskólann, og síðast »Æs- þetik«. 1845 varð hann »magister«, og fékk ferðastyrk næsta ár. 1848 fékk hann embætti í utanríkisstjórninni, og varð þar síðast skrifstofustjóri. Yarð doktor 1853, 1867 kom hann upp til íslands, og býr á Bessastöðum. (»Ljóðmæli« hans eru gefin út f Bvík 1880). 3) Jún porleifsson er fæddur 12. maí 1825, útskr. úr Bvíkurskóla 1851, og fór þá á prestaskólann, og lauk prófi 1853. 1855 varð hann prestur í Fljótshlíðarþingum og 1859 að Ólafsvöllum. Hann dó 13. febr. 1860. (»Ljóðmæli« hans eru gefin út í Kaupmannahöfn 1868). 4) Bcnedict Sveinbjamarson Gröndal er fæddur 6. okt. 1826, útskr. úr Bessastaðaskóla 1846 og var við háskólann til 1850; síðan var hann f Bvík nokkur ár, þar til hann sigldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.