Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 90

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Side 90
162 J>að mun verða mjög erfitt að ná slíku fyrir- komulagi, þó að það væri æskilegt. En menn ættu þó að reyna að koma því á, þar sem það gæti verið gagnsamlegt, og koma upp félögum til þess aðklekja út fiskum. J>au þyrftu allvíða ekki að vera fjölmenn eða kostnaðarsöm, en gætu gefið góðan arð. En sé litið á, hvernig hagar til allvíða, hversu miklar og auðugar fiskiár eru hér á landi, og veiði- vötn, sem eru að miklu ónotuð, ætti engum að geta dulizt, að hér er um almennan atvinnuveg að ræða. |>að eru að vísu helzt einstakir menn, sem að geta notið hans, en þeir eru ekki svo fáir, þegar saman er talið. f>að er líka til hagsmuna fyrir landið, að þeir komist i auðsæld, og allir landsmenn njóta þess á ýms- an hátt, bæði beinlínis og óbeinlínis, og þess vegna er það skylda landstjórnarinnar, að láta mál þetta ekki afskiptalaust, heldur starfa að því, að þessi auðsupp- spretta geti náð að renna til landsbúa í rfkulegum mæli. |>að ætti þvf að verja nokkru af almannafé til þess að efla fiskirækt og kenna mönnum að færa sér hana í nyt. J>að væri alls ekki úr vegi, að stofnuð væru á kostnað landssjóðs fiskiklök á hentugum stöð- um, einum eða tveimur f hið minsta. Á þann hátt gæti myndast góður skóli, bygður á lærdómi og reynslu, fyrir þennan hluta fiskiræktarinnar, þekking og kunn- átta f henni orðið innlend, og þeir, sem ekki ættu hægt með að klekja fiskum út sjálfir, gætu þar fengið keypt ungviði til þess að flytja og hleypa út í ár og vötn. En það vil eg taka fram, að þessu ekki verður náð með því að starfa með hálfum hug, heldur verður að gjöra það með áhuga og fyrirhyggju, og einkum svo, að strax frá fyrsta sé fram fylgt ákveðnu verk- efni. J>að er ekki nóg að veita einstöku mönnum styrk til þess að læra fiskiræktina. f>að verður þar á eptir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.