Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 72

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 72
144 20,000 egg eða hrognkorn, og af þeim var ekki nema eitt einasta, sem misheppnaðist, enda var það hvítleitt frá fyrstu byijun. Annars má eptir reynslunni áætla, að við reglulegar fiskiklakstilfæringar og rétta með- ferð og tilhögun á öllu farist minna en 5 af hundraði, sem ekki geta klakizt út, eða 1—2 af hundraði, og er því engin samjöfnuður gjörandi á milli mannverknaðar þessa, og þeirra ókjara, sem útklak fiskanna verður fyrir í fljótum og vötnum. Með aðstoð mannanna verður útklakið bæði áreiðanlegar og vissar. Stund- um kemur það fyrir, að ekki getur tekizt að losa hrygnuna við öll eggin í einu, og ber það til þess, að herpingur kemur í gang þann, sem eggin leiðast út um; þá er réttast annaðhvort að láta hrygnuna aptur ívatn sitt ogbíða nokkuð, eða halda henni yfirfijóvg- unarkerinu, og styðja með fingri á kvið hennar, þang- að til herpingurinn fer burtu.sé henni svo haldið beint upp, koma eggin opt af sjálfu sér, án þess að um kvið hennar sé strokið. Ef að bak fisksins beygist lítið eitt aptur á bak, hafa menn fundið, að hrygnan missir afl til þess að halda hrognaeggjunum, sem koma þá út mjög hraðlega. En það er réttara, að fara að öllu sem liðlegast, og reynslan sýnir, að alt tekst betur, þá svo er að farið, heldur en ef að harðleikni er við höfð, eða aðferð, sem er ósamboðin eðli fiskanna. Stundum, ef að stór silungur er óviðráðanlegur, er hann kræktur á agnarhaldslausum aungli, og svo hald- ið í keri, festum á bandi við spanskreyr, sem sveigja er í, og þreytist hann þá von bráðar, svo að við hann má ráða. Sumir hafa fiskinn í tréhaldi, sem er lagað eptir stærð hans, eða í umbúðum milli tveggja fjala, meðan á gotinu stendur, en þó svo, að kviðurinn sé óhulinn. þessi áhöld verða að vera löguð eptir stærð fisksins. Enskur fiskfræðingur Buckland hvetur til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.