Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 7

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Page 7
79 Hfsferill ogf eðli þessara fiska er að öðru leyti svo líkur, að lýsa má lífi hinna laxkynjuðu fiska í einni heild, og mun því einkum verða skýrt frá um þá fiska, er ganga í og úr sjó, en jafnframt tekin fram þau sérstök atriði um vatnafiska, er kunna að vera frábrugðin. Að lokum bið eg þess gætt, að þar sem sagt er frá göngutíma og vexti fiskanna o. fl., er farið eptir útlendum ritum, og að því ekki er vist, að það eigi alment heima hjá oss, en samt má hafa mikla hliðsjón af því, þar eð eg í þeim efnum einkum hefi farið eptir norskum ritum, af því að þar er i mörgu líkt ástatt eins og hér. í visindalegri ritgjörð kynni að vera réttara að byrja lýsinguna á æsku þessara fiska, en af því að eg rita að eins til fróðleiks fyrir menn, finnst mér vera haganlegra að segja fyrst frá því, sem mönnum frekast er kunnugt um líf laxkynjaðra fiska, bæði í sjó og vötnum á fullum aldri þeirra, og þar á eptir frá hrygningu þeirra og uppvexti. þ>etta er og fremur í samkvæmi við fyrirætlun mína að lýsa síðast fiskirækt þeirri, sem nú er orðin almenn hjá útlendum þjóðum, og sem full ástæða er til að menn reyni að koma á hér á landi. Lax og sjóbirtingar, sem að fara úr sjó i vötn og fljót, ganga ávalt í hið sama vatn og fljót, er þeir hafa alizt upp i. Sama er og um fisk þann, er held- ur sig í vötnum og fljótum, að hann dvelur þar og ekki annarstaðar. Að vísu kunna að koma fyrir ein- stök afbrigði frá þessu, en þess eru svo sjaldan dæmi, að aðalreglan er alveg óhögguð. J>etta hafa menn fundið með nákvæmum rannsókn- um um mjög langan tima, og á mörgum stöðum. Al- staðar þar, sem að þessu hefir verið gætt, hefir hið sama komið í ljós. Laxarnir hafa verið teknir og markaðir með því, að hringur úr látúni hefir verið festur í ugga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.