Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 68

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 68
140 verið oflengi i kvið hrygnunnar, eptir að þau losnuðu, og að þau því hafa mist krapt þann, er þau áður höfðu, ef þau hefðu þá gotizt. Að þetta ekki er eins og vera á, má merkja af tvennu, fyrst því, að vilsukennt efni, sem annars ekki verður vart við, kemur út með fyrstu eggjunum, ogþví næst áþví, að þau fá hvítan lit, þegar þau falla í vatnið. Menn mega varast að láta mikið af þeim fara í frjóvgunarkerið, en af því að hinn skaðlegi vökvi sem hleypur utanum eggin, ein- ungis kemur með þeim fyrstu, öllu heldur skipta þeim niður á fleiri ker, og er það því nauðsynlegra, sem að eggin eru fleiri; en hafi nokkuð af vessanum kom- ið í kerin, er réttast að skipta um vatn á þeim, en þó svo að eggin ekki verði á þurru. Strax þegar öll merki eru til þess, að fiskarnir séu alveg gotfærir, verður að taka til verka. Sem frjóvgunarker er bezt að hafa nokkuð stórt fat, flatt, úr leiri eða steinefni, eða lága mjólkurbyttu, eða trog úr tré, hvorttveggja með flötum botni, til þess að eggin breiðist út, og ekki falli í kekki, því þá frjóvgast ekki þau neðstu, sem undir verða. Ef að menn eiga við stóra fiska, er bezt auk hinna flötu skála eða troganna að hafa stóran stamp, sem fyltur er nægilega, þó aldrei meira en til hálfs, með hreinu vatni, sem hefir 4—8 0 R. hita. Ef að hrygnurnar eru svo stórar, að einn maður ekki getur farið með þær eins og þarf, það er: haldið þeim og þrýst hrognunum út, er bezt að hafa aðstoð- armann einn eða jafnvel tvo. Einn heldur þá um haus fisksins við tálknin, og annar með hendinni um sporð- inn fyrir aptan gotraufina, svo að hún verði rétt yfir troginu, sem er látið standa á grindum, meis eða hripi. þ»riðji maðurinn fer með höndunum lauslega aptur eptir kviðnum, þannig að hann leggur sína hvora hönd niður frá hryggnum, svo að gómarnir lenda saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.