Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 84

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 84
opnu íláti, og tókst það svo vel, að- eptir 5 ár fór sil- ungur að veiðast í vatninu, og fá bændurnir þar, eptir því sem einn þeirra sagði mér fyrir nokkrum árum, á hveiju ári aldrei undir stóru hundraði en stundum á 4. hundrað. Hér á landi eru mörg veiðilaus vötn, sem fiskar gætu lifað í, ef að þeir væru fluttir í vötnin, og er jafnvel í frásögur fært, að veiði hafi áður verið í vötnum, þarsem hún nú er engin, t. a. m. í Kleyfavatni, og ættu menn að gjörasérfar um að færa fiska iþau. í Noregi eru þau lög, að hver sem vill, á móti því að greiða alt að 80 aurum á ári í afgjald, getur fengið einkarétt til þess í 20 ár, að notka fiskilaus vötn í al- menningum eða á háfjöllum, og er svo skýrt frá, að í nokkrum vötnum þar hafi fiskur með þessu veiðzt síðar að góðum mun, í stað þess að enginn fiskur var áður í þeim. Vér höfum áður getið um, að hina fyrstu tilveru- daga sína nærist hinn útklakti fiskur að eins af nær- ingarefnum þeim, er hann geymir í kviðpoka sínum, og að kviðpoki þessi ávalt minnkar, og hverfur að lokum. Meðan hann hefir þessa fæðu, þarf hann enga aðra, og væri skaðlegt að bjóða honum hana. En þegar hún er unnin upp, vaknar matarlystin, þá er vanalegt að fara fyrst að gefa þeim fóður. Almenn- ast hefir verið, að gefa þeim soðið kjöt, sem er rifið eða saxað svo smátt sem verða má, og hnoðað á milli fingranna, svo það verði í smákekkjum, sem leysast upp, þegar þeir koma í vatnið. þ>að má líka fá kjötið í mátulegar agnir með því að láta það ganga í gegn- um fínt sáld, áður en það er gefið til neyzlu. Ung- viðið rífur þannig tilbúna fæðu í sig með mikilli græðgi. Sumir brúka og heila úr ýmsum dýrum, eða soðna lifur úr landdýrum, en hún verður að sjóðast mjög lengi, svo að hún verði þur og meir, og hægt að skilja hana í smáhluti, er þá bezt að rífa hana í vatni og sía svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.