Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 106

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 106
i78 sinni svo vel, að nokkur formfeg'urð eða rímlipurð ætti stað. Á 18. öld fór þessi smekkleysisstefna að keyra fram úr hófi, en þá vaknaði Eggert Olafsson, og tók að yrkja með nýjum og fegri blæ, og lýsa kvæði hans því, að hann er óendanlega langt á undan sinum sam- tíðarmönnum, bæði að formfegurð og andríki, þó vér kunnum ekki við sumt hjá honum nú orðið. Hann er ljóst og fagurt náttúruskáld, en síðri í öðrum greinum; hann hefir áhrif af Essayistunum1 á Englandi og nátt- úruskáldunum þýzku, og líkist þeim mjög, og verður því sumstaðar þungur og heimspekilegur, enda er hann meiri heimspekingur en skáld í mörgum kvæðum sínum. þrátt fyrir þetta eru kvæði hans samt óviðjafn- anleg, þegar litið er til timans, sem þau eru orkt á, og hafa haft ákaflega mikil áhrif á hinn síðari tíma. Fyrsta stig til endurbótar stíga þrjú skáld vor um og eptir aldamótin. Hinn fyrsti er Jón þorldksson („Milton íslenzkra11)2. Hann átti við eymd og volæði að búa alla sína æfi; hann var lítt þektur sveitaprest- ur, örsnauður og allslaus, og þó hafði hann þrek og dug til þess, þegar hann var orðinn örvasa af elli, að snúa á íslenzka tungu hinu mikla kvæði: „Messias“ eptir Klopstock, og hafði þó þá nýlega lokið öðru stór- kvæði, „Paradísar/nissi“ Aíiltons i íslenzkri þýðingu. Auk þess hefir hann og þýtt Popes „Tilraun um mann- 1) Essayistar (tilraunamenn) eru kallaðir skáld og rithöf- undar á Englandi, sem ritað hafa og orkt um heimspekileg efni, og ætlað með því móti að gjöra alþýðu manna þau skilj- anleg. Dæmi þessa skáldskapar er Popes »Tilraun um mann- inn« (Essay of man). 2) Jón porláksson er fæddur 13. des. 1744, útskr. úr Skál- holtsskóla 1763, og var þá fyrst skrifari nokkra stund. Hann var fyrst prestr að Saurbæ í Dölum, síðan í Grunnavík, og seinast (1788) að Bægisá. Hann dó 21. okt. 1819. »Ljóðmæli« hansítveim bindum eru prentuð 1 Kaupmannahöfn 1842—43. (Milton 1828 og Klopstock 1834—38).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.