Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 108

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 108
l8o orkti og gamanleika að dæmi Holbergs og tókst það vel. Mál hans er allgott, og mörg kvæði hans lipur og hnittin. — pessi eru hin þijú skáld, sem undirbúa endurreisn hinnar skáldlegu listar á meðal íslendinga; hjá þeim sameinaðist skynsemisskáldskapur 18. aldar- innar og áhrif hinna andlegu umbrota, sem ólguðu í brjóstum manna rétt fyrir og um aldamótin, og benti það á, að bráðum mundi breyting verða á hinum fögru fræðum. En tíminn var enn eigi kominn, og hið gamla og nýja hrærðist og brauzt um í brjóstum þeirra hvað innan um annað eins og hrannir í lopti, en hvor- ugt gat fengið yfirhönd. En bráðum átti að rjúka á burtu til fulls hin dökka þoka liðinna alda og nýtt tfmabil að renna upp, fegra, en nokkurn hafði áður grunað, þar sem „tvíburar“ (Díoskúrar) vorrar aldar, Bjarni og Jónas komu fram. Bjarni Thórarensen1 er sú hetja, sem breytir öll- um skáldskaparanda vorum. Hann er eflaust með hin- um fremstu af skáldum vorum, hvað snertir „lyriska“ fegurð, hugsunaraflið er lifandi og eldfjörugt, kraptur- inn og þrekið óbilandi og hugsunin víða óviðjafnanlega fögur. Hann fer, ef svo mætti að orði kveða, í hamför- um, ólmur og óviðráðanlegur, sækir altaf lengra og lengra, hraðara og flugmeira, en kollhleypur sig aldrei og kemst aldrei í bága við sjálfan sig, en hugsunin held- ur áfram jafnóbifanleg, sterk og stöðug til enda. Öll 1) Bjarni Thórarensen var fæddur 30. des. 1786, og lærði hjú síra þorvaldi Böðvarssyni. Hann kom á háskólann 1803, og nam lögfræði, og tók próf 1806 með lofseinkunn. 1811 varð hann assessor í landsyfirréttinum í Evík, og 1820 sýslumaður í Amessýslu, og aptur assessor 1822. 1833 varð hann amtmaður í norður- og austurumdæminu. Hann var stofnandi »fjallvegafélagsins«. Hann dó að Möðruvöllum í Hörgárdal 24. ágúst 1841. (»Ljóðmæli« hans eru gefin út í Höfn 1847. — Ritgjörð um hann er eptir Dr. Grím Thomsen í »Gæa« 1845).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.