Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 81

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 81
153 izt út, og því yngri sem þeir eru, þess hægra er að flytja þá, og allrahelzt strax eptir að þeir hafa ungazt út, og er þá tvent áríðandi, jafn og mátulegur hiti, og nægilegt lopt. þ>að er þá, ef ekki eru notaðar tilfær- ingar líkar þeim, sem síðar mun lýst, bezt að flytja þá í keri eða íláti, og hafa nokkuð af vatnagrösum, t. a. m. góðum dýjamosa en vel hreinum, i ílátinu, og skipta svo um vatn af og til, minst svo sem 4. hvern tíma, eptir því hvort fiskarnir eru margir eða kerið stórt. f>að varðar mestu að þeir hafi nægt lífslopt. En bezt væri, ef menn gætu komið því við, að þurfa ekki að skipta vatni, en í stað þess gætu hagað svo til, að ofurlítil vatnsbuna gæti runnið í ílátið, sem fiskarnir eru í, til þess að endurnýja vatnið. það vatn, sem fiskurinn er tekinn úr, er bezt til flutnings. því stærri sem fiskarnir eru, því vandameira er að flytja þá, og þarf að gæta þess vandlega, að þeir ekki farist sök- um loptleysis, og þegar menn hér á landi hafa reynt að flytja fiska úr einum stað í annan, hefir það svo opt misheppnazt af þessari ástæðu. Ef því verður við komið að flytja fiska eptir fljótum eða vötnum, þá er ekkert hægra, en að búa sér til fiskikassa með mörg- um götum á, og draga hann eptir vatninu eða straumn- um. þ>ar endurnýjar vatnið sig sjálft, svo að einlægt er nægt lífslopt. pó að eg vildi gefa mönnum leiðbeiningu um þetta, þar eð hér á landi eru mörg vötn og fljót, sem nauðsynlegt væri að flytja fisk í, þá er það ekki svo hægt, vegna þess að ávalt er að gjöra um fiska af misjafnri stærð, misjafna vegalengd og tilfæringar til flutningsins. Til þess þó að gefa mönnum dálitla hug- mynd um andrúmsloptið sem skilyrði, má tilfæra,. að fiskifræðingurinn Seth Green telur, að 5000 silungar 1—2 ára, og 2000, 2—3 ára geti lifað í 2 pollum, sem séu á stærð, hinn minni 57 nál., en hinn stærri 14.2 □ Tímarit hins íslenzka bókmeDtafélags. II. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.