Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 22

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 22
94 anna, sem að þessi mikli kraptur og liðugleiki liggur fólginn. það er ef til vill ekki úr vegi, að segja frá dálítilli sögu um frækleik laxins. í fljótinu Shannon eru mjög stórir laxar, og við einn af þeim áttu þrír menn, og vann þó laxinn sig- ur. Við hinn fyrsta barðist hann á önglinum í fimm tíma, og hafði hann sig þá niður strauminn s/4 úr mílu; gafst maðurinn upp, þá er tók að dimma, og tók annar þá færið í hans stað. Ekki fór honum þó öllu betur; því þeir áttu saman í átta stundir, og þá var laxinn kom- inn i3/4 mílu enn lengra niður eptir fljótinu. þetta var nú í dögun og leit í engu betur til veiða en áður, þá er hann byrjaði. þ>á kemur nú til þriðji maðurinn, hann fréttir tíðindin í rúmi sínu, bregður strax við og fer niður að ánni, kaupir þar stöng og fisk af hinum fyrir i£ eða 18 kr. og byijar viðureignina með nýju Qöri. Hún stóð nú yfir í q stundir, og komst fiskur- inn mílu áfram, en þá tók hann örvæntingar viðbragð, veiðistöngin brotnaði, færið slitnaði, og hann hélt til sjávar. Bardaginn stóð þannig yfir rúmar 20 stundir, og á þeim tíma hefir fiskurinn farið yfir þingmanna- leið eða meira, ef að krókarnir eru taldir með, öng- ulfastur og svo að við hann var haldið, nema þegar hann tók viðbrögðin. þ>að tekst ekki laxinum ætíð við fyrstu tilraun að komast upp fossinn, og heldur hann þá áfram að stökkva upp, þangað til honum tekst það. í fossunum eru opt þrep eða sillur með vatni í, þar sem hann getur látið fyrirberast á leiðinni, og hvílt sig undir nýtt stökk. Allvíða hagar svo til í fljótum, þar sem að fossar eru svo háir, að lax getur ekki stokkið upp fyrir þá, að annaðhvort má veita vatninu til, svo að hann geti geng- ið þar upp, eða þá eru og tilbúnar hinar svo nefndu laxatröppur eða stigar, sem optast nær eru svo búnir til, að nokkru af vatninu ofan til í fossinum er hleypt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.