Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 57
129 senn til hreinsunar. En hreinn á stokkurinn ætíð að vera, og eitthvað að hafa yfir honum, til þess að ryk ekki fari í vatnið. Aðveizlustokkar mega vera múr- aðir, úr sementi, leir, járni steyptu, en helzt ekki úr tré. Verði ekki hjá því komizt, verður að sjá um, að það sé ætíð hreint, og smyrja það með vatnsgleri. Prófessor Rasch, eptir hverjum og bók Costes vér tökum að miklu lýsingu vora, álítur ráðlegast að hafa útklaksborð, sem er þannig: Aðalkassi, í hverjum klakkassarnir séu hafðir, 6 ál. á lengd, 34 þuml. á breidd (innanmáls), og 5 þuml. á dýpt. Eptir að búið er að fella fjalirnar sam- an í botninn, á að slétthefla þær vandlega og festa með 3 sterkum okum. í hliðunum er haft eitt borð sléttheflað, og fest svo þétt, að ekki leki. Efri gafl kassans er líka búinn til úr borði með sömu hæð og hliðarnar, svo er kassanum skipt um þvert í fimm hluta. Fyrsta hvolfið tekur við vatninu úr aðveizlubununni. Hvolfið er búið til með því að skjóta inn borði af sömu breidd og kassinn er að innan, annaðhvort í grópar eða á milli lista, sem eru negldir á hliðarfjal- irnar. fetta hvolf á að vera 3/4 alin á lengd. Hinu öðru af kassanum er nú skipt i 4 hvolf, hvort 5/4 áln- ar á lengd, en í þeim eru þverfjalirnar þumlungi lægri en hliðarnar. Á hverja þverfjöl eru boruð göt */6 þuml. á vídd, og brend með logheitum stálþræði. Götin eiga að vera 1—H/a þuml. frá neðri rönd þverfjalarinnar, í tveimur röðum, 3 göt í neðri röðinni, en 4 í þeirri efri, en s/4 þuml. á milli þeirra. Vatnið, sem fellur í efsta hvolfið, rennur þannig jafnt úr því í gegnum götin eða yfir borðin, og getur þannig streymt í gegnum klakkassa þá, sem eru í hverju hvolfi, en þeir eru 4, og ná allir til samans yfir alla breiddina. peir eru þannig tvær sléttheflaðar hliðarfjalir, alin á Jengd, 3 þuml. á hæð og ix/2 á þykt. Glerplata alin á lengd,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.