Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 14
86 öllum þessum latnesku nöfnum, og eru þó eigi öll talin, má sjá, að náttúrufræðingarnir hafa gefið silungun- um fjölda nafna, og verið vafi um hinar sérstöku teg- undir, og hvernig þær ætti að flokka. það er nú von, að svo hafi farið fyrir þeim, einkum af því, að vatns- lag, viðurværi, meiri eða minni birta, botninn og staðir þeir, er hann dvelur á, gefa honum ýmislegt útlit, lögun og holdafar. það þarf ekki lengra að fara en taka eptir þeim mismun, sem er á smekkgæðum þessa fiskjar. Ur sumum stöðum er hann bezta kræsing, en aptur úr öðrum lélega á borð berandi. Vér sjáum hann líka næstum alstaðar, þar sem hugsanlegt er að hann geti lifað.í ám, lækjum, vötnum og pittum, en einkum þar sem straumur rennur yfir hreinan malarbotn og skjól- gott er um leið. Hann kemur engu síður en hinir aðrir ættbræður hans ávalt fram með fjöri og röskleika, heldur sjaldan lengi kyrru fyrir, syndir fram og aptur, tekur eptir öllu, sem fram fer og hreyfist, og er ætíð til taks að bregða við, ef hann verður einhvers var, hvort heldur þess, sem hann hræðist, eða þess, sem má verða honum að björg. Sjái hann orm eða pöddu í straumnum eða flugu færast nær, grípur hann strax æti þetta. Sé silungur í grunnu, syndir hann nálægt botni, hann heldur sér á móti straum og andæfir þar, til þess að vera viðbúinn, ef hann þarf á því að halda; hann gefur sig helzt fram í skýhulu eða svölu veðri. Verustað sínum skiptir hann eptir árstíma og veður- áttu eða veðurlagi. Á unga aldri og eins á sumrin heldur hann sér á grunninu, en þegar fer að kólna, leit- ar hann djúpanna í hyljum, fljótum eðavötnum, þang- að leitar hann og, þegar að stygð kemur að honum, og eptir því sem hann eldist, fer hann sjaldnar mjög langt frá þeim ; það er svo hægt fyrir hann að skreppa þangað aptur, ef eitthvað kemur fyrir, og þaðan eða undan steinum, sem honum er svo tamt að fela sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.