Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 40

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 40
112 það sé ekki annað en að sá hrognum, og uppskera fiska, og oss mun síðar gefast kostur á, að sýna mönn- um órækan vott um, að aðrar þjóðir sanni þetta í verkinu. Af því mönnum kann að þyka fróðlegt að sagt sé frá uppgötvun fiskiklaksins, skal eg geta þess, að það hefir farið með hana sem svo margar aðrar, að hún í raun og veru ekki er nein nýmæli. Kínverjar, sem þykjast hafa þekt bæði prent, púður og nokkra aðra hluti löngu áður en Norðurálfubúar, hafa stundað fiski- ræktina löngu áður en aðrar þjóðir; enda er það eitt af máltækjum þeirra, að því fleiri fiskar semséuíland- inu, þeim mun meira verði þar afinnbúum. þ>eir hafa í ómunatíð haldið margar tegundir af fiskum, sem eru aldir við hvern bæ, í hverjum polli eða síki, og eru þeir taldir þar sem önnur alidýr, og gefið á hverju máli eins og skepnunum. Yiðkomunni er haldið við með því að safna hrognum eða ná fiskungunum, og þetta er stundað sem regluleg atvinna. í einu héraði þar eru yfir 130 skip í gangi, sem flytja hrogn á ýmsa staði í landinu, og sigla eptir hinum mörgu gröfnu síkjum, sem þar eru og fljótum. jpegar markaður er haldinn frá skipunum, er dreginn langur og hæfilega gisinn strádúkur yfir fljótið, randirnar á dúknum beygð- ar upp, svo að vatnið geti streymt í gegn, en hrogn eða fiskungar, sem látnir eru í dúkinn, ekki farið út. Múgur og margmenni streymir þá að, til þess að kaupa ungviði þetta, sem látið er svo í fljótin eða vötnin. Hinir gömlu Rómverjar þektu og fiskirækt að nokkru, og væri oflangt mál að segja meira af fiski- rækt þeirra og Kínverja, þar eð þeir ekki ræktuðu laxkynjaða fiska. Á miðri 18. öld fann þýzkur maður Jacobi að nafni, fyrstur manna það, að gjörlegt væri að klekja út laxkynjuðum fiskum með því að láta tært vatn í ker,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.