Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 49

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 49
Í2I mest einstakir menn og félög, sem þar hafa stofnað fiskiklök, og tóku þau til verka um sama leyti eða ári áður en Frakkar. 1853 var stofnað eitt hið merkasta fiskiklak þeirra, í Stormontfield við fljótið Tay, og eru þau nú aflvíða þar í landi, og ótölulegum fjölda af löxum hefir verið hleypt út í vötnin. þetta hefir borið svo góðan ávöxt, að laxveiðin í ánni Tay hefir aukizt svo, að leigugjaldið fyrir veiðina meira en tvöfaldaðist á fyrstu 12 árunum, eptir að fiskiklakið við Stormontfield var stofnað. Á Bretlandi hafa menn aukið veiðina mjög með því að hleypa fljótum, sprengja klappir og leggja laxastiga í ógöngum, en hið mesta stórvirki, sem þeir hafa unnið í þeim efnum, er þegar að þeir fluttu laxahrogn sjóveg til Australíu. Fyrst söfnuðu þeir heima hjá sér rúmum 100,000 laxaeggjum úr 4 fljótum á Englandi, Skotlandi og Wales, og létu svo niður undir ís, sem þeir höfðu í húsi á skipinu, 164 kassa með mestöllum hrognunum í, en 16 með því sem eptir var ofan á, og hér og hvar um ísinn í húsinu. Skipið var 77 daga á ferðinni, og kom 15. apríl til Melbourne með mörg þúsund hrogna, sem voru alveg óskemd. Mest alt af þeim var þaðan sent til Tas- mania (Van Diemens-Land), og kom þangað um sum- armálin. 22 dögum eptir að skipið kom, var fyrsta eggið klakið út, og svo fór alt fram sem skyldi; lax- ungunum var hleypt í fljótin, og á tilteknum tíma sást fullvaxinn lax í uppgöngu. Með ærnum kostnaði tókst þannig að flytja lax í heimsálfu, þar sem hann ekki var áður fyrir. þ>að yrði oflangt mál, að færa mörg dæmi til, og skal því að eins stuttlega lýsa því, sem stór- kostlegast er og eptirbreytnisverðast, og það er fiski- rækt Norður-Ameríkumanna. Hún hefir hvergi náð jafnmiklum þroska sem í Bandafylkjunum, og er orð- in þar almennari og fjölbreyttari en annarstaðar, ekki Xímarit hins íslenzka bókmentafélags. II. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.