Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 119

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 119
bera. Rfmnaskáld önnur hin helztu á þessari öld hafa verið: Hannes prestur Bjarnason á Ríp (1777—1838), Gísli Konráðsson (1787—1877), Magnús Magnússon í Mag'nússkógum (-j-1839), Hákon Hákonarson í Brokey, Niels Jónsson (-þ 1857) og m. fl. b) Sagnafraeði. — Siðan íslendingar hættu að rita sögur (um 1400), lá sagnafræði í dái sem önnur vísindi, og kvað svo ramt að því, að í Reykjavíkur- skóla hinum eldra (1785—1804) var að eins lært ágrip af sögu fornríkjanna (fornaldarsögunni), og svo ekkert meira1. En þess verður samt að geta, að sagan var þá lítið fremur höfð að olbogabarni en aðrar vísinda- greinir. Engi vissi þá, hvað saga eða sagnafræði var, þegar prestarnir (nálega einu lærðu mennirnir frá ís- lenzku skólunum) ekki vissu neitt um hag þjóðanna, og þá sízt sinnar þjóðar, íslendinga, því íslandi og islenzkum bókmentum var með öllu slept og engi vissi neitt. Landsuppfræðingarfélagið gaf að sönnu út Gallettis söguágrip, er Jón Espólín þýddi fyrir það, en það var nær því einskis virði, svo var það stutt og ó- fullkomið. Siðan var alt f deyfð og doða, nema hvað Magnús Stephensen reit „eptirmæli 18. aldaru, sögu 18. aldarinnar á íslandi, og er það að sönnu fróðlegt rit, en allóskipulegt og undarlega fram sett. Síðan hafa tveir menn bezt breitt út sögulega þekking manna á meðal, annar á sögu lands vors, en hinn á almennri mannkynssögu. Hinn fyrri er Jón sýslumaður Espó- lín2. Hann var allra manna fjölfróðastur í sögum og 1) Hist. eccl. Isl. P. P. bls. 360. 2) Jón Espólin er fæddur 22. okt. 1769, lærði í heima- skóla og kom til háskólaus 1789, og nam lögvísi, lauk prófi 1792, varð s. á. sýslumaður í Snæfellsnessýslu, 1796 í Borgar- fjarðarsýslu og 1802 í Skagafjarðarsýslu \ laus frá embætti 1825. Hann andaðist 1. ágúst 1836. (»íslands Arbækur« í 12 bindum útg. í Kh. 1821—1855).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.