Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 102

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 102
«74 kom hann alls eigi út það árið, en hið 9. og síðasta ár hans var gefið út ári siðar (1847), °g var efn« þess að eins ófullkomið ágrip af æfi Jónasar og brot af smáritum eptir hann. fetta er í fám orðum lítið ágrip af sögu Fjölnis, og þó að hann mætti mikilli mótspyrnu, og hefði við kúgaðan, þvergirðingslegan og einstrengingslegan ald- aranda að stríða, er hékk svo fast við hið gamla og úrelta, og hafði engar gætur á kröfum tímans, þá hafði hann ósegjanlega mikil áhrif á mál og menta- stefnu um það leyti, og það svo, að óðar en hann var hættur að koma út, fóru menn að sakna hans ogfinna til þess, hve góður, gagnlegur og þjóðlegur hann hafði verið. Með honuqj byrjar endurreisn íslenzkra bók- menta; undirrótina má að sönnu finna, þar sem var hið konunglega norræna fornfræðafelag, er gaf út forn- sögurnar, og svo skólakennsla annara eins manna og Sveinbjarnar Egilssonar, Dr. Schevings o. fi. En með Fjölni nær fyrst fullri niðurstöðu tilfinning fyrir gildi og ágæti íslenzkrar tungu, og áhugi á þvi, að sjá al- mennum bókfræðum fyrir framförum. J>annig var kominn á fót sú hugmynd, er vakað hafði fyrir Eggert Olafssyni fyrir meir en 70 árum, og hafði loks fullan árangur, þó að það biði nokkuð enn. Hugir manna voru vaknaðir, og andlegt fjör og meðvitund um menta- lif og þörf á almennri fræðslu, og í hjörtum allra betri manna var vaknaður áhugi fyrir tungu vorri, þjóðleg- um framförum og þjóðþrifum, nýglætt mentalíf og ó- hlutdræg sannfæring um, að margt af því nýja og haganlega væri betra en hið gamla og úrelta. Ar 1841 byrjuðu aðkoma út í Höfn „Ný Félags- riið, ritin af ýmsum íslendingum ytra, og fyigdu að sumu leyti fram likri stefnu og Fjölnir, nema hvað þau skiptu sjer meira af stjórnarmálum. í þeim voru margar ágætar ritgjörðir um stjórnarhag vorn íslend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.