Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 59

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 59
í útklakskassana, og væri hætt við því, ef að vatnið streymdi beina leið fyrirstöðulaust í hvolfin. Aðalkassinn er settur svo, að hann hallist hér um bil 2 þuml. á 6 álnum. Vatn það, sem streymir frá neðsta útklakshvolfi aðalkassans, en á neðri gafli hans eru göt eins og á millifjölunum, er stíflað eða hindrað í rásinni af tveimur listum, sem negldir eru á enda aðalkassans, og sem ná frá hliðunum og yfir að miðju, þannig, að nægilegt op verði eptir til þess að vatnið geti runnið burt eptir þörfum, en seitli ekki niður á gólfið eptir endilöngum gafli aðalkassans. Frá neðra gafli neðsta útklakskassa til útrennsluopsins milli listana er 5—6 þuml. millibil. Vatn það, er streymir út, er svo leitt í brattri rennu niður í kassa, sem stend- ur undir tilfæringunum, og kemur það síðar að notum. í þessum kassa lætur maður vatnið fara í gagnstæða átt, og í gegnum op í þeim gaflinum, sem vatnið streymir að, er það leitt niður um gat í gólfinu. þ>að er hægt á ýmsan hátt að máta niður straum- inn úr aðalrennunni, svo að einlægt, meðan á útklakinu stendur, sé nægilegt vatn. En hentast er, að alt þetta verði gjört í sjálfu húsinu, og má þá, þegar ofmikið verður af vatni, leiða það, annaðhvort niður í gólfið, eða í kassa þann, sem stendur undir aðalkassanum, og get- ur það þá runnið í sömu átt, og niður um sama op og vatnið úr aðalkassanum. þ»ví meira vatn, sem að streymir í húsinu því hlýrra verður í þvi, ef að vatnið er hlýrra en loptið. þ>að er reyndar nokkuð dýrara, að hafa útklaks- kassa í aðalkassanum, en aptur er svo margur hagur við það, að sumir telja það í öllu hentara. Vilji menn ekki hafa glerbotn, má í viðlögum hafa hann úr tré sléttheflaðan og smurðan í vatnsgleri. Coste brúkar til þess sívalar stangir úr gleri, eins og síðar verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.