Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 38

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 38
IIO þegar hann gengur úr sjó, svo mikið sem vera skal, ef að eins viðkomunni er borgið. 3. Sérhvert fljót verður að hafa næga viðkomu. Hún fer eptir því, hve ríkuleg gotstæði eru 1 ánni, og þarf að verða full ásett á þau á hverju hausti. Æti það, sem ungviðið þarf, mun tæplega vanta. Got- stæði má bæði bæta, auka og jafnvel byggja, ef þess er gætt, sem að fiskamir eru vanir að kjósa sér sjálfir i þvi efni. 4. jþar sem fljót ekki eru laxgeng sökum fossa eða straumhörku, eiga menn að gjöra fljótið laxgengt svo langt sem verða má með mannvirkjum, bæðilaxa- stigum, með því að veita því1 eða greinum úr því, með því að sprengja fyrirstöður o. s. frv. f>ar sem ár renna í vötn, og liklegt er, að þær geti tekið við laxi, er rétt að flytja lax i þær, svo framarlega sem á sú, er renn- ur úr vatninu, erlaxgeng. 5. Laxinn þarf friðunar við rétt á undan og með- an á gottímanum stendur, en ekki eptir hann. Sér- hver hrygna, sem drepin er, hefir 1000 hrognkorn fyr- ir hvertpund, er hún vegur, og með því skerðist við- koman. Menn eiga sem mest að útrýma þeim dýr- um, sem lifa á fiskunum sjálfum og hrognum þeirra, og þar sem því verður viðkomið reyna til þess að auka æti fyrir ungviðið. 6. Hinum gotnu hrognum og ungviðinu er mik- il hætta búin af vatnagangi, ísalögum o. fl. Á mörg- um stöðum mætti gjöra ýmislegt sem varnaði þessu, t. a. m. búa til afræsi við hrygningarstaðina, dýpka 1) Bf að t. d. það væri gjörlegt að koma laxastigum á í Soginu í Amessýslu eðaLaxá í þingeyjarsýslu, gætu fljót þessi telað við ógrynni af fiskum. í Öxará gæti orðið talsverð silungs veiði, ef að ánni væri veitt í sinn foma farveg án þess að fossar gjörðu fyrirstöðu í hinum nýja farvegi. Til þessa mætti færa fleiri dæmi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.