Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 17

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.04.1881, Blaðsíða 17
89 Á þessu hefir mér ekki sjálfum gefizt neinn kostur, en eg skal telja nokkur atriði, sem munu eiga við fisk þennan hjá oss. íútlöndum hafa fiskfræðingarnir verið í miklum vanda með að flokka bleikjutegundirnar, og eru þær helztu, sem taldar eru, salmo salvelinus og sal- mo alpinus, er einnig báðar munu vera hér. Allar bleikjur halda sig í mjög djúpum og svölum vötnum, þar sem hita- mismunurinn er ekki mjög mikill, eða jafn svalt er. f>að er einkum um hrygningartímann, sem ber mjög misjafnt að hjá hverri tegund, að þær koma nær landi eða grynna á sér, eptir sem þeim þykir bezt henta, til þess að fáhæfilegan hrygningar-- stað. J>ær hrygna allajafna í stöðuvatninu, en þó mun sú tegundin, sem kölluð er s. alpinus, og sem vér gætum kallað fjallableikju, ganga upp í fljót eða læki til að hrygna. En eptir því þykjast menn hafa tekið, að hafi bleikja farið úr vatni sínu upp í læk eða ár, sem renna í vatnið, þá hrygna þær þar ekki, ef að sandbotn er fyrir, heldur hverfa aptur án þess að hrygna. Á stundum kemur það fyrir, að í net veiðast einungis svilfiskar í einu, og aptur á öðrum tíma að eins hrygnur. Á Englandi er talið, að sumar bleikjur hrygni eptir réttir, og í nóvembermánuði, en sumar frá því í desember og fram allan janúarmánuð. Mér hefir verið sagt, að í þingvallavatni séu tveir got-tímar fyrir silung þann og bleikjur, sem eru í vatninu. Báðir vara um 4 vikur, og byrjar annar um 20. júlí, en hinn um 20. sept. |>að eru sjálfsagt sérstakar fiskitegundir, sem hafa hvor fyrir sig þennan misjafna riðtíma, og þyrfti að rannsaka þetta. Að líkindum er það bleikja, sem kölluð er thymallús, sem hrygnir fyr. Væri það svo, að góður silungur eða bleikja hrygndi um hásumar, mætti hæglega klekja þessum fiski út um sumarið með reglulegri fiskirækt, bæði til viðkomu í vatninu sjálfu, Tímarit hins íslenzka bókmentafélags. II. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.