Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 13

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Síða 13
13 við verki þessu, enn Jón Sigurðsson er þar eigi heldr nefndr; enn að hann hafi safnað efninu bæði til fyrsta og annars bindis, má ráða af því, er Wegener segir í formálanum fyrir Scriptores rerum Danicarum, to- mus nonus, vi. bls., að hann hafi forðum safnað efninu í Regesta diplomatica historiæ Danicæ1. IV. í þarfir hins norrœna Fornritafélags (det nordiske Literatur-Samfund). íslenzk fornk'vœði ved Svend Grundtvig og )on Sigurðsson. Forste Hefte, Kh. 1854. 220 bls. 12. Andet Hefte, Kh. 3858, 221.—372. bls. Tredje Hefte, Kh. 1859. 216 bls. Tvö fyrstu heftin áttu að gera eitt bindi, og átti formáli fyrir þessu bindi að koma út, þá er öðru bindi væri lokið; enn hann er enn eigi kominn. í öðru bindi áttu að vera tvö hefti; enn af því kom að eins hið fyrra út. þ>essi fornkvæði eru sams konar, sem hinar 1) Ejusdem (0: Joannis Sigurdsonii) opera studioque olim collecta erat materia pro Begestis dipl. hist. Dan. Hér virð- ist mega nefna hlutdeild Jóns Sigurðssonar í samningunni á 9. bindi af Scriptores rerum Danicarum. þetta bindi kom út í Kh. 1878 og er xii og 832 bls. 2. það er nafnaskrá yfir öll hin bindin af þessu verki, 108 prentaðar arkir. Eftir því sem Wegener segir á VI. bls. formálans hefir Jón Sigurðs- son safnað nöfnum úr þremr fyrstu bindum af Script. rer. Dan.; úr hinu fjórða 1.—335. og 588.—632. bls. og úr 5. bindi 1. — 231. bls. eða nálega úr helmingi verksins; enn seðlarnir allir vóru 120,000. þeir seðlar, sem Jón Sigurðs- son hefði átt að gera, hafa því verið um 60,000. Tilbúningr á öllum þessum seðlum fór fram á árunum 1864—1867. Hér við ber þess að gæta, að Jón Sigurðsson vann eigi þetta verk sjálfr, heldr fór það fram undir hans umsjón og gékk undir hans nafni. Adjúnkt Benedict Gröndal gerði alla seðlana og hreinskrifaði þá undir prentun, eftir því sem hann hefir sagt mér sjálfr. Hór með lagfœrist það, sem eg sagði um þetta 7. desember 1881.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.