Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 33

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 33
33 ýmsum nöfnum ýmist leitað austur á bóginn, í Aust- urveg, ýmist vestur á við aptur austan að. En—þá gat ekki hjá því farið, jafnvel í ljósaskiptum sögunn- ar, að fregnir og sagnir bærust hingað norður af hinum víðförlu og víðfrægu frændum vorum. Gautur var eitt af Oðins heitum og gotnar mannskenning, en skyldleika gotneskunnar eða moesogotneskunnar við norræna málið geta menn séð af biflíuútleggingu Ul- fílasar, er lifði á 4. öld e. Kr.1. Að sögnin hafi verið rík í hugum Norðmanna á 10. öld, má sjá af Norna- gests þætti. Hjá Olafi konungi Tryggvasyni slær Nornagestur á hörpu sína Gunnarsslag og Guðrúnar- brögð hin fornu, og þótti mönnum mikil skemtun að. Frá dögum Tacitusar2 og til þess Vesturveldi Róm- verja leið undir lok, hvað þá síðar, fóru miklar sögur af Gautum í Rómaborg, og annað hvort heyrði enginn maður né sá hér á Norðurlöndum fram á 7. og 8. öld e. Kr., ellegar margt hefir hingað borizt af Gautum og afreksverkum þeirra, þó það kunni að hafa verið í þoku sagnarinnar. (Sbr. einnig N. M. Petersen. Danmarks Hist. í Hedenold I, bls. 1.—116.). Norðmaðurinn R. Keyser efast um, að sá Atli, sem Eddukvæðin minnast, sé Attíla Húnakonungur, 1) Sláandi vottur um skapsmuni Gauta er það, að Ul- filas þorði ekki að þýða konganna bók á gotnesku, með því þar ræðir um stríð og orustur, en honum þóttu landar sínir nógu mikið gefnir fyrir bardaga, þó þeir fyndu ekki eptir- dæmi í þá átt í heilagri ritningu. 2) Tac. Germ.: omnium harum gentium insigne rotunda, scuta, breves gladii et erga reges obsequium. Að hollustan við kongana hafi mikil verið, má bezt sjá af því, að þjóð- rekur Austurgoti hinn mikli, Ítalíukongur, af hinni göfugu Amala eða Amlunga ætt var 10. — Gibbon VII, XXXIX segir 14.—maður frá þeim Amala, er rakti ætt sína til Asa (Gauts). Tímarit hins íslenzka bókmentafélags. III. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.