Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 56

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Page 56
56 yngri hljóp kapp í kinn. f>á var leiddur inn skyt- neskur kryplingur, dvergur á vöxt, afmyndaður og ljótur, en grobbinn mjög og málskrafsmikill, eins og þessleiðis kvikindum er títt; hrærði hann öllum mál- um í einn graut, latínu, húnsku og gotnesku. Meðal annars skoraði hann á Atla, að sjá sér fyrir kvon- fangi. Varð þá hróp mikið og hlátur í höllinni, „afkdr söngur virðá'1, allir æptu og hlógu, nema Atli einn. Hann brá aldrei grönum, hvorki fyr né síðar, og ekki sáu þeir Priscus annað neitt á svip hans, en hina mestu alvörugefni, nema í það eina skipti, er yngsti sonur hans, Irnak eða Ernak, var inn leiddur, þá leit hann hýrlega til hans og kleip hægt í kinn honum1. Rómverjar höfðu sig í burt, löngu áður en drykkju var lokið. Tveim dögum síðar var þeim apt- ur boðið til konungsborðs. Tók Atli þá Maximinus tali. En — þó konungur á stundum talaði kurteislega, þá sló þó opt útí fyrir honum, og brúkaði hann þá hörð orð ; sér í lagi fékkst hann mikið um kvonfang skrifara síns Constantiusar, sem að ofan er getið, og minti á, að hann væri til þessa ekki búinn að ná þeim ríka ráðahag, sem honum hefði heitið verið, „hæfir róm- verskum keisara11, sagði hann, „ekki að reynast brigð- máll, enda er mer sjálfum cetlaður partur af heiman- mundinum, þegar konan er fengin11. Enn fremur sátu Rómverjar boð hjá Kerku drotningu, var þar gleði mikil, og skorti hvorki drykk né kossa. Ekki er þess getið, að Atli kæmi þar sjálfur. Skömmu síðar fengu þeir orlof til heimferðar, en engin önnur úrslit erindis síns en þau, að þeir náðu nokkurum herteknum Róm- verjum fyrir vægt lausnargjald; leyft var þeim að þiggja gjafir af göfgum Húnum, svo sem hesta til heimferðar o. a. þ. En upp á kröfur stólkonungsins 1) eum gena traxit.—Priscus. Exc. leg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.