Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 61

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Blaðsíða 61
61 faðir hans var Gaudentius sá, er lengi hafði haft há völd í Skytiu og síðar varð riddaraliðs-hershöfðingi. Aetius var þegar barn að aldri skrifaður inn í varð- mannalið keisarans, og var í gislingu fyrst hjá Alareki (Vestur-Gautakonungi þeim, er vann Rómaborg) og síð- ar hjá Húnum (Rúasi föðurbróður Atla). Náði hann smámsaman efstu bæði hermanna- og embættistign við hirðina, enda var hann til hvorstveggja hæfur. Aetius var meðalmaður á hæð, en vel vaxinn, bæði mjúkur og sterkur, reiðmaður, bogmaður og spjótmaður hinn bezti. Hann þoldi manna bezt bæði sult og svefnleysi; voru sál og líkami jafn þrautgóð. Var hann fullhugi bæði í hættum og áreitingum, og var jafn erfitt að undirstinga hann, eins og að fara í kringum hann og hræða hann“. Hinar útlendu þjóðir, sem settust að í vesturlöndum Rómaveldis, lærðu skjótt að meta þrek og staðfestu Aétiusar. Kunni hann vel að sefa ofmetnað þeirra, þjóna lund þeirra, nota hagsmuni þeirra hvers á móti öðrum, og stilla kapp þeirra. Við Genserek Van- dala konung gjörði hann samning, sem barg ítaliu undan strandhöggum Vandala; Bretum hjálpaði hann, reisti vald keisarans við á Frakklandi og á Spáni, sigraði Franka og Sueva, og kúgaði þá til að gjörast Róm- verjum gagnlegir bandamenn. Bæði af þakklátsemi og hyggindum hafði Aétius haldið vinfengi við Húna. Var hann Atla gagnkunnugur; skiptust þeir opt á gjöfum og orðsendingum frá þeim tíma, er Aétius varð að flýja undan reiði Placidiu drotningar í her- búðir Atla, og hafði Carpilio sonur Aétiusar í gisling- arskyni alizt upp með Atla. Sjálfur hafði hann í þjón- ustu sinni herflokk af Húnum og Alönum til landvarn- ar á Frakklandi eða Gallíu. Reyndar voru þeir erfið- ir þegnar, og sér í lagi tvísýnt, hvernig gefast mundu, ef við þjóðkonung sjálfra þeirra hefði verið um að eiga, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.