Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 132

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1882, Side 132
132 Sú útgáfa var mjög vel af hendi leyst. Texti sög- unnar er mjög góður, eigi að eins lesmálið, heldur og vísurnar. Rithátturinn er einnig mjög fornlegur, og nokkrir bókstafir hafðir, sem eigi eru vanalegir í prentuðum bókum, enn við hafðir í sumum handritum. J>essi ágæta útgáfaNjálu var hin eina útgáfa þessarar sögu, sem málfræðingar, þeir er eigi geta notað hand- ritin sjálf, gátu notað, og svo hefur verið til skamms tíma. Að vísu kom út önnur útgáfa sögu þessarar í Viðey 1844. Þaö var orðrjett prentun eptir hinni fyrri útgáfunni, nema hvað allur ritháttur var þar úr lagi færður, á þann hátt, að hann var sniðinn eptir þeim breytingum, sem nú eru orðnar á tungu vorri. þ>annig er þar prentað g fyrir k (eg—ek, mig—mik o. s. frv.), ð fyrir t (að—at, það—þat, o. sv. frv.), ur fyrir r, svo fyrir svá, og annað eptir því. Enn slikt er óhafandi 1 útgáfu fornsögu. |>essi útgáfa hefur og verið ilia ræmd, enda var hún að eins nýt að því, að alþýðumenn gátu þar kynnst efni sögunnar. Að öðru leyti var hún skýrt dæmi þess, hvernig útgáfur á fornum sögum eiga ekki að vera. Elún seldist þó meðal almennings, enda var hin fyrri útgáfan orðin þá nær ófáanleg. Enn Njála er sú saga, sem ætti að vera á hverju heimili á íslandi, enda er þeirri stund vel varið, sem varið er til þess að lesa þá sögu. þ>ví að engin önnur íslenzk saga kemst til jafns við hana. Engin saga lýsir svo vel sem hún mönnum þeim, er hún segir frá, og engin saga segir frá jafnágætum mönnum sem hún, þó að flestir þeirra komi og við aðrar sögur. Efni hennar er bæði unaðslegt og sorg- legt, og einkar-mikilvægt að sögulegri þýðingu. Enn auk þessa jafnast engin saga við hana að því, er orðfærið snertir; það er bæði „lipurt og ljett“ og há- tignarfullt og alvörumikið. Málið á Njálu er hin fullkomnasta fyrirmynd fagurs orðfæris. Sagan er hin þýðingarmesta fyrir fræðimennina, hvort sem eru sögumennirnir eða málfræðingarnir. Um mörg undan- farin ár höfðu menn mjög fundið til þess, að einkar- mikil þörf væri á nýrri útgáfu sögu þessarar; og um hrið höfðu menn vonazt eptir henni frá hendi þess manns, er helzt mátti æskja að sagan kæmi frá. |>ví
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.