Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 3
141 í hveiju einstöku ríki er þjóðstjórn út af fyrir sig. Ræðr hvert ríki öllu 1 þeim málum, er það eitt varða. í hverju ríki er þing, sem greinist í ráðherra- deild og fulltrúadeild, enn ekki eru skilyrðin hin sömu í öllum rikjum fyrir því að mega sitja á þingi. þ>á er og í hverju ríki landstjóri (governor), enn ýmisleg eru skilyrðin fyrir að geta orðið það. Vald allra ríkj- anna er jafnmikið og sömu takmörkum bundið gagn- vart sambandsþinginu, og ná þau lög, er það gefr út, jafnt til allra ríkjanna, enn eigi eru þó stjórnarskrár allra rikjanna eins, enda verða oft breytingar á þeim, eftir því sem henta þykir, og mannfjöldinn eykst í hverju riki. Mannfjöldinn eykst i Bandaríkjunum ár frá ári, meira enn nokkurs staðar annars, og er það eigi eingöngu af því að fleiri fœðast enn deyja ár- lega, heldr einnig, og það einkum, af þvi, að þangað flytjast á ári hverju margar þúsundir manna frá öðr- um löndum. Sumir, og ef til vill meiri hlutinn, af þess- um mönnum eru alskonar rusl og samtíningr, sem allir verða fegnir að losast við. f>ó er það sannast að segja, að margir þeirra verða þar nýtir menn, af því að þar býðst nóg vinna. Síðan 1790 hefir fólksfjöldinn auk- izt þar um alt að 50 millíónum og er nú 52 millíónir, og er svo talið, að ef mönnum fjölgar þar að sömu tiltölu næstu 50 árin, þá muni mannfjöldinn verða nær 200 millíónum árið 1933. Ekki er hætt við, að land- rými mundi vanta fyrir þann fjölda, en hitt væri efa- mál, hvort hœgt væri að halda svo afarmiklu ríki sam- an. Iðnaðr og atorkusemi er þar fram úr skarandi, og eru Bandamenn flestum fremri í öllu því, er að iðnaði lýtr og landbúnaði. Mentun er þar mikil með- al alþýðu, og fjöldi mikill af alþýðuskólum út um alt land. Hafa Bandamenn í þvi efni gengið á undan öðrum þjóðuin með góðu eftirdœmi, og munu það fá lönd, ef nokkurt er, að alþýðufrœðsla sé eins mikil og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.