Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 75

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 75
213 Af þessu sést, að útfluttr fiskr hafði aukizt á 49 árum um 5 sjöttu hluta, enn fólkið í landinu hafði á sama tíma fjölgað að eins um rúman fjórða hluta. f»etta sýnir, að menn eigi að eins fjölguðu skipum eftir 1823, heldr öfluðu að tiltölu miklu betr enn áðr, sem að Hkindum hefir mest komið af þvi, að sjór hefir verið betr sóttr. Enn þess er og að gæta, að 1840 og 1855 hefir nokkuð af hinum útflutta fiski aflazt á þil- skipin, sem engin vóru til við byrjun aldarinnar, eins og sýnt hefir verið1. Á hinum þriðja fjórðung aldarinnar eða frá 1853 —1874 fjölguðu skip og bátar ekki, heldr fækkuðu lít- ið eitt. 1874 vóru þau 3317, og er það 189 færra enn 1853. Sama ár vóru flutt út 27,955 skp. af fiski, og mátti það nálega alt heita saltfiskr. þetta er nú raun- ar nokkuð meira enn útflutti fiskrinn 1855, enn þegar næsta ár á undan og eftir er tekið með, þá verðr útflutti fiskrinn á þeim þremr árum til samans að með- altali nokkru minni enn verið hafði 1855. Fiskiveiðun- um virðist því fremr hafa farið aftr enn fram á þessu 25 ára tímabili, þegar dœmt er eftir skipafjölda og aflaupphæð. Enn er betr er gáð að, hefir sjávarút- vegr að vissu leyti tekið eigi litlum framförum síðan •853. filskipin hafa Qölgað mikið meira enn um helming, og skipastóll allr og veiðarfœri, einkum við Faxaflóa, batnað stórum. Skip og bátar, sem syðra vóru áðr völt og mjó, eru nú orðin breið og stöðug, og löguð fremr til siglinga enn róðrs, enda þurfa menn nú eigi lengr að eiga lff sitt undir árum einum. Allir sigla nú beitivind, er þess þarf, og nú fara menn sjald- an svo á sjó, að eigi sé höfð seglfesta, til þess að menn geti, ef með þarf, bjargað sér að landi í hvössu l) Skýrsl. um Landsh. á ísl. I. 66. Jón Sigurðsson. Lítil varn- ingsbók, bls. iio, 14’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.