Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 99

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 99
237 vandlega upp úr hreinum sjó og láta hann svo ligfgja einn eða tvo 2 tíma áðr enn hann er saltaðr; 5. aff salta fiskinn á þeim stað, sem hvorki moldryk, sandr, óhreinindi eða bleyta geta komizt að honum. Fiskr- inn skal lagðr slétt niðr og saltaðr jafnt og vel; 6. að þvo fiskinn vandlega úr hreinum sjó eða vatni, þá er hann er tekinn til verkunar úr saltinu; 7. að geyma fiskinn, þá er hann er fullverkaðr, á þurrum og súg- lausum stað ; 8. aff kaupmenn geri mun á fiskinum eftir gœðum, og að vörumatsmenn sé settir til að meta gœði fisksins. I fyrsta flokki skal telja allan þann fisk, er svo er verkaðr, að hann sé gjaldgeng vara á Spáni, og skal hver fiskr vera að minsta kosti 18 þumlunga langr, að sporði meðtöldum. Allan annan fisk skal telja í öðrum flokki, og borga hann einum fimta hlut minna enn fisk i 1. flokki; 9. aff kaupmenn forðist að flytja fiskinn út í skip i vætu, og hafi vönd- uð hús til að geyma hann i; 10. aff hver sá kaup- maðr, sem vísvítandi tekr þann fisk í 1. flokk, er matsmenn hafa tekið til annars flokks, gjaldi 5 kr. í sekt fyrir skippund hvert, er hann tekrþannig; 11. aff kaupmenn stingi upp á matsmönnum, enn hlutaðeig- andi sýslumaðr eða bœjarfógeti skipi þá, gefi þeim erindisbréf og eiðfesti þá. Borga skulu kaupmenn matsmönnum starfa sinn eftir samkomulagi; 12. að jafnan skuli matsmenn, er yfirvaldið hefir þannig skip- að, vera viðstaddir, ef það er unt, þá er fiskr er fluttr í skip, er senda á til annara landa. þ>að er óskandi og vonandi, að samtök þessi milli bœnda og kaupmanna miði til varanlegra bóta á salt- fisksverkun landsmanna, enda er þess öll þörf, þvi að þjóðir þær, er selja fisk á Spáni, vanda verkun á fiski sinum, og má svo fara, ef vér fylgjum eigi tímanum í þessu efni, að fiskr vor falli í verði, og hætti, ef til vill, að seljast nema með hinum mestu afföllum, enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.