Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 43

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 43
aðalverzlunarvara landsmanna. Með þessum úrskurði á alþingi endar sjávarútvegr enskra og þýzkra kaup- manna hér á landi; verzlun þeirra var og á förum, og endaði alveg í byrjun 17. aldar, því að það er varla að telja, þó enskir fískimenn og seinna Hollendingar ætti nokkur viðskifti við landsmenn með leynd útá annesj- um. Var sá tíminn, er þeir höfðu verzlað hér, landinu miklu hagfeldari, enn einokunartíminn sem á eftir fór. þ>eir náðu aldrei svo fótfestu í landinu, eða þeim yfir- ráðum yfir fiskiveiðum landsmanna, að mjög tilfinnan- legr hnekkir væri að. Enn eftirsókn þeirra eftir harð- fiski hækkaði svo verð á honum, að það hlaut að auka áhuga manna á fiskiveiðum. Enn var sjósókn og sjómenska landsmanna í all- góðu lagi; biskupastólarnir áttu skip fram um miðja 16. öld, sem fóru milli landa. Vóru bæði hásetar og formenn á þeim að jafnaði íslenzkir menn. Ogmundr Pálsson, er var hinn síðasti katólski biskup í Skálholti, var á yngri árum skipherra fyrir skipi Skálholtsstað- ar, er það fór til Noregs; og er hann var biskup orðinn, lét hann skip iðulega ganga milli landa, og vóru þá prestar oft formenn hans. Afli var oft mik- ill, enda sóttu menn oft sjó alidjarflega. þ>ess er get- ið, að Ketill nokkur, er bjó í Ketu á Skaga á önd- verðri 16. öld, afi annálsritarans Bjarnar á Skarðsá, hafi legið úti á vorum á opnu skipi við hákallaveiðar, enn lét annað skip sœkja aflann til sín og fœra sér vistir. f>að er sagt um Gizur Einarsson, er var hinn fyrsti lúterski biskup í Skálholti, að þá er hann kom utan- lands frá, var hann grunaðr um rétttrúnað og átti hvergi hœli; fór hann þá til móður sinnar, og létu þau vinnumann sinn róa í Vestmannaeyjum og fékk hann þar lestar hlut(i400 til hlutar) um vetrinn, og varð Gizuri það góð stoð til að geta borgað skuldir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.