Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 10

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 10
148 varpa því skipulagi, sem nú er á mannfélaginu. Gar- field trúði eigi hrakspá þessari. Hann komst svo að orði: „það var ekki von, að Macaulay, sem lifði í þess konar mannfélagi, þar sem allr þorri manna hlýtr um aldr og æfi að liggja sligaðr undir byrði aðals og auð- manna, — það var ekki von, að hann gæti skilið, hve mjög er öðruvísi ástatt þar sem lýðveldið er. Svo er guði fyrir þakkandi, og svo er fyrir þakkandi forfeðr- um vorum, er stofnuðu þjóðveldi þetta, og þeim mönn- um, er efnt hafa loforð Yfirlýsingarinnarl, að hjá oss eru engar fast afmarkaðar stéttir. Hér liggr mannfé- lagið eigi í láréttum lögum, hverju ofan á öðru, eins og skurn jarðarinnar, heldr er það líkt hinu stóra, djúpa, opna hafi, sem sífelt er ókyrt og partar þess svo frjálsir hver fyrir öðrum, að sá dropi, sem eina stundina skolast um sandinn á botninum, lyftist síðan upp, þangað til hann blikar í sólskininu efst í faxi há- vaxinnar öldu. þessi er ímynd mannfélags vors, er nýtr hinnar lífgandi birtu mannfrelsisins. þ>að er ekki það barn til í Bandaríkjunum, hve fátœkt og af hve lágum stigum sem það er, og þó það sé einstœðingr, sem ekki geti náð hinum mestu mannvirðingum, og orðið prýði og stoð ríkisins, ef það að eins hefir góðar gáfur og er duglegt til vinnu“. það má þó telja senni- legra, aðMacaulay hafi haft rétt að mæla, enn líklegt er, að spá hans eigi sér langan aldr; þó er það þá fremr því að þakka, að í Bandaríkjunum er nóg land- rými og að náttúran hefir þar óþrjótandi auð handa nýjum kynslóðum, enn ágæti skipulagsins á mannfé- laginu. Sé að eins litið á það sem nú er, þá er lík- ing (jarfields rétt; hann er sjálfr lifandi vottr þess, eða er hann ekki eins og einn dropi, sem kemr neðst I) dags. 4. júlí 1776, þar sem 13 fylki sögðu sig laus undan Eng- landi, og bundust í félag hvert öðru til varnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.