Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 64

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 64
202 venja þá á sjómensku, og fyrir þvi var stiftamtmanni falið á hendr (1775) að hvetja landsmenn til að nota sér þetta tœkifœri, að taka framförum í sjómensku. Vóru fiskiveiðar þessar fyrst stundaðar 1776, og svo ávalt meðan konungr hafði verzlunina. Taldist svo til, að á ioárum (1776—1786) hafi komið hingað frá Dan- mörku 266 skip eða árlega 26 til 27 skip, sem stund- uðu fiskiveiðar. Fæst vóru þau fyrsta árið 10 aðtölu, enn flest árið 1780, nefnil. 42. Fiskuðu þau fyrst i Faxaflóa, siðan fyrir vestan og að lokum fóru þau norðr og austr fyrir land, enn aðalstöðvar þeirra vóru í Hafnarfirði; þar var fiskrinn verkaðr, og þar vóru hús fyrir sjófólkið, og til að geyma í áhöld og veiðar- fœri. Eigi munu íslendingar allmikið hafa verið á skipum þessum, og enginn íslendingr varð til þess, að kaupa neitt af þeim til fiskiveiða, þá er konungr hætti verzlun hér, enda þó menn ætti kost á því, og verð- launum væri heitið framvegis, eins og áðr hafði verið, ef þau gengi til fiskiveiða, 10 rd. fyrir hverja lest í skipinu, sem á þeim tíma var mikið fé. Enn það var eðlilegt, að þá væri framkvæmdir manna hér mjög litlar, því að þá vóru Móðuharðindin nýlega afstaðin, ein hin mestu og skaðlegustu harðindi, sem gengið hafa yfir landið. Um þessar mundir lét og konungr reyna til að koma á saltfisksverkun, eigi að eins fyrir sunnan og vestan land, heldr og fyrir norðan. f>óttu þá þessir staðir nyrðra og eystra bezt fallnir til að stofna saltfisksverkun á: Bálkanes og Vatnsnes i Húna- vatnssýslu; Skaginn að austan og vestan og Fljótin í Skagafjarðarsýslu; Siglunes og Ólafsfjörðr i Eyjafirði, og Skálanes, Brimnes og Norðfjörðr í Múlasýslu. Var á Skaga í Selnesvík títt saltfisksverkun og sömuleiðis í Olafsfirði. þá var og kaupmönnum bæði nyrðra og eystra boðið að hafa bæði skip og veiðarfœri með út- lendri gerð til sýnis, svo að íslendingar gæti, ef þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.