Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 57
«95 2 tveggjamanna ýör, eiga að minsta kosti eitt stœrra skip, svo að hann gæti sótt djúpt og grunt. Að menn skyldi stunda betr hákarlaveiðar enn að undanförnu. Fyrir því skyldi sá, er léti 2 sexæringa eða 8-æringa ganga, láta annan vera útbúinn til hákarlaveiða og stunda þær, þegar veðr leyfði. Sá er eigi hlýddi þessu, skyldi sæta sek.tum. AÖ væri fiskr fyrir eftir vertíðarlok, skyldi sveitamenn vera kyrrir við róðra, meðan þeir gæti verið frá heimilum sínum án mikils skaða, ella sekir 3 mörkum. Að bótunum fyrir áðr- nefndar yfirsjónir skyldi skifta þannig, að sá er kæmi brotinu upp fengi einn fjórða part, sýslumaðr annan, enn ötulir sjómenn, er missa skip sín, eða bágstaddar ekkjur og börn druknaðra sjómanna helminginn. Skyldi svo sýslumenn árlega gefa skýrslu, sannaða með þingvitnum, um það, hvernig lögum þessum væri hlýtt1. Enn Friðrik V., sem í raun og veru vildi íslandi vel, reyndi eigi að eins með orðum einum eða laga- boðum að bœta fiskiveiðarnar, heldr sýndi hann í verki, að þetta var honum áhugamál. Hörkramarar mistu verzlunina (1758) fyrir ílla breytni sína, og lét þá konungr reka verzlun hér á landi fyrir sinn reikn- ing (1759—63). Hét hann þá 4, 6 eða 8 rd. verðlaun- um, sem á þeim tímum var mikið fé, fyrir hvert skip eftir stœrð, sem smíðað væri hér á landi og gert út til fiskiveiða; þetta notuðu menn syðra og fjölguðu bátum; kvað þá rentukammerið svo á (1762), að 4 rd. verðlaun skyldi borguð fyrír 6-æringa, 6 rd. fyrir 8- æringa, en 8 rd. fyrir 10- og 12-æringa; skyldi skipin vera syðra úr eik, enn eystra, nyrðra og vestra hálf úr eik og hálf úr furu. Vóru verðlaun þessi veitt við I) Lovs. f. Isl. III., 291. Tímarit hins íslenzka Bókmentafélags. IV 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.