Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 109

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 109
247 mál þeirra. J>eir taka þjóðverska alþýðuskóla að mörgu leyti til fyrirmyndar. Hérálandi hafa menn til skamms tímalátið sér lynda þá þekking, er börn geta fengið hjá foreldrum sínum, og enga þörf fundið á að koma upp skólum til mentunar alþýðu, enda hafa ekki miklar kröfur verið til hennar gerðar; enn hér fer sem annarstaðar, að aukið frelsi heimtar aukna þekkingu, aukna mentun. Sú spurning hlýtr þá að koma fram, og heimtar svar : Ber nauð- syn til að koma á fót mentunarstofnunum til eflingar alpýðumentuninni ? f>ó að reynslan hafi þótt sanna í öðrum löndum að skólar sé nauðsynlegir til að menta alþýðu svo að vel sé, gæti alt um það verið áhorfsmál, hvort vér ætt- um þegar að grípa til þess úrræðis, að verja fé af okkar fátœkt til þess, að koma á fót slíkum mentun- arstofnunum. þ>ar sem mikið er þéttbýli, svo sem í stórbœjum, verðr aldrei hjá því komizt, að margt verði saman komið af andlegum og líkamlegum aumingjum, sem ætíð hugsa um líkamann, enn því minna um sál- ina. Börnum, sem alast upp í sliku mannfélagi, er venjulega engin hjálpar von, nema ef þeim verðr kom- ið burt frá foreldrunum og í skóla. Alist þau upp heima, þá alast þau upp eins og skepnur, læra ekk ert og sjá ekkert fyrir sér, nema eymd og volœði og spillingu. pessu máli er nú ekki að gegna hér á landi, að minsta kosti eigi alment, þó að því miðr sé dœmi til þess, að menn hafi hér orðið ósjálfbjarga aumingj- ar alla ævi eingöngu sakir skorts og vanrœkslu í upp- eldinu. Til eru einstöku sveitastjórnir, sem telja það einhvern inn mesta búhnykk, að koma hreppsómög- um fyrir tíma og tíma hjá purfamönnum■—eða mönnum, sem liggr við sveit, og geta því eigi staðið í lögskilum við hreppinn —- til þess „að e'ta út hjá peim sveitarút- svarið1, eða reyna að verja öreiga sveit með því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.