Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 62

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 62
200 sjómann einn frá Kaupmannahöfn, og svo einn umsjón- armann. Menn þessir höfðu hin beztu kjör og áttuað vera hér í 3 ár. Enn hverjum þeim, sem að þeim tíma liðnum vildi setjast hér að, var heitið efnivið í eitt skip, köðlum í reiða og dúk til segla, hamp í 24 þorska- net og auk þess 30 rd., enn hann átti þá jafnframt, er skipið væri til búið, að láta að eins íslendinga róa á því og kenna þeim jafnframt sjómensku og þorskaneta- útgerð og annað það, er heyrði til góðra aflabragða. Lét félagið flytja efnivið i 80 skip, og mikið annað, er heyrði til sjávarútvegi, og kostaði hálfu meira til enn tillagið var úr konungssjóði. Enn brátt fengu ís- lendingar þó ýmugust á þessum nýju skipum og vildu eigi róa á þeim. Ritaði þá hið norska kammer stift- amtmanni (1772), og bauð honum að hvetja almúgann einkum kringum hafnir þær, er Sunnmæraskipasmið- irnir vóru á, að láta efnilega menn læra af þeim og hjálpa þeim, og sömuleiðis ritaði það Finni biskupi, og bað hann að láta prestana á Suðr- og Vestrlandi telja sóknarbörn sín til hlýðni við konung íþessuefni; enn þetta kom fyrir ekki, enda var þess naumast að vænta. Skip íslendinga vóru þá, einkum syðra, fremr völt. í sexæringum var t. d. kjölrinn g álnir og 6 þumlung- ar á lengd. Stefna á milli vóru þeir 121/, álna langir, enn þar sem breiddin var mest, var hún 3x/2 al. Undir þóftu var dýptin 1 alin, enn einir 6V2 þumlungr fyrir ofan þóftu. Skip þessi vóru því löguð til gangs, létt undir árum og hœgt að setja þau á landi, enn þoldu ílía sjó; þeim varð allvel siglt í undanhaldi, enn lítið í flatskellu og beitivindi. Vóru seglin að minsta kosti nyrðra venjulega á 4 manna förum skautasegl 4 3/t áln- ar á hæð, i8/4 álnar að breidd að ofan, en 7% álnar að neðan. Sunnmæraskipin vóru aftr miklu breiðari enn hin íslenzku, einkum í botninn, þung undir árum og þurfti mannsöfnuð til að setja þau á landi. þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.