Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 26

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 26
slíkum mælskumanni, sem hafði svo gott vit á, öllum málum. Svo virðist sem hann hafi eigi átt annað enn tvö hús, annað í Washington, enn hjtt í sveit uppi, nálægt Cleveland, þar sem hann var fœddr; þar var hann oft á sumrin, og leit eftir notkun bújarðar sinn- ar. Honum var eins farjð og flestum ágætismönnum í Bandaríkjunum, að hann hafði yndi af sveitavinnu, og mintist þess, er þjóðveldismennirnir í Róm sögðu forð- um: „Ekkert er betra, gagnlegra né þægilegra eða samboðnara fijálsum manni enn akryrkjan11. Lifnaðar- háttr hans var fagr, enn látlaus og „samboðino rétttrú- uðum manni“. Hjónaband Garfields var eitthvert hið fegrsta og ástúðlegasta. TJndir eins og hann var búinn að taka próf sín i Wiliiamsskólanum, kvæntist hann ungri stúlku, iðjusamri, skynsamri og blíðri i lund, er hét Lucréce Rudolph, og bar aldrei skugga á ást þeirra, f>á þijá mánuði, sem; Garfield lá i sárum, leituðust þau við af fremsta megni að létta hvort annars böl; hann leitað- ist við að dylja þjáningar sínar og hún kvíða sinn, enn bæði vóru þau frá upphafi fús til að beygja sig undir guðs hönd. Fyrsta daginn sem Garfield lá, sagði hann við læknana: „Leynið mig engu; ég er eigi hræddr við dauðann; ég er við honum búinn“, Einn af læknum þeim, er stunduðu hann, fór eitt sinn að tala við hann, um hinn fyrirhugaða flutning á honum til Longbranch, og sagði hann væri þá svo hress, að hann mundi vel þola þá ferð. Garfield svaraði: „í>að er víst um það, og þessi ferð getr þó ef til vill orðið svo löng, að hún endi eigi fyrr enn í hinu eilifa föður- landi“. Seinasta daginn sem hann lifði, fékk hann mikið kast, og er kona hans spurði, hvort honum væri mikið ilt, svaraði hann: „Veslings vina mín, það sem mest þjáir mig, það er að ég lifi enn“. Um miðjan daginn sagði hann, að sér væri fullljóst, hvar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.