Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 94

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 94
sem bjuggu við Faxaflóa sunnanverðan, mjög skaðlegt, og fyrir því tóku bœndr í Rosmhvalaneshreppi, í Njarðvíkum og á Vatnsleysuströnd sig til, og báðu landshöfðingja þess (1874), að hann bannaði þorska- netalagnir fram undan Gullbringusýslu fyrir 14. marz, og gerði hann það í auglýsingu 2. febr. 1874. Enn bann þetta náði eigi yfir fiskileitir Seltérninga og Reykvíkinga, enda skeyttu þeir því engu. Skarst þá alþingi í málið, og komu þá út lög (12. nóv. 1875), sem alstaðar í Faxaflóa banna að leggja þorskanet fyrir 14. marz, og eru það, þrátt fyrir konungsbréfið 18. sept. 1793, hinar einu ákvarðir, sem nú eru álitnar gildar um þorskanetabrúkun1. Annan annmarka á þorskanetunum hafa menn talið þann, að þau væri svo kostnaðarsöm, að í fiski- tregum árum mundu þau naumast gera meira enn borga kostnaðinn. Eitt af blöðum vorum taldi fyrir eigi mörgum árum síðan, að net með meðal skipi mundi árlega kosta 300 kr., og stundum mundi kostn- aðrinn geta orðið tvöfalt og jafnvel þrefalt meiri. Ef menn nú gera ráð fyrir, að netaskip við Faxaflóa sé 300, og 300 króna kostnaðr við net á hverju, þá yrði hinn árlegi netakostnaðr 90 þúsund krónur. Enn þetta hygg ég sé um of f lagt. Árið 1869 vóru i Reykjavík, Gullbringu- og Kjósarsýslu, að Höfnum og Grindavík frátöldum, 344 skip stœrri enn bátar, og ef gert er ráð fyrir, að 300 af skipum þessum hafi verið netaskip og 8 net fj'lgt hverju, þá eru það 2400. Við þessa tölu má án efa bœta 600 netum, með því að bæði kunna net að vera höfð á bátum, og á helmingaskipum eru net miklu fleiri enn 8. Eftír þessu verða það þá 3 þúsundir þorskaneta, sem árlega eru lögð í sjó við Faxaflóa. Nú geri ég ráð fyrir, I) Lovs. f. Isl. X, 479 1—80. pjóðólfr 26. ár, bls. 62—68.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.