Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 46

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 46
í skuldir til konungs, en þetta höfðu kaupmenn bann- að þeim. Kaupmenn kærðu og jafnaðarlega fyrir konungi ílla verkun á fiskinum, að hann hefði t. d. frosið o. s. frv., og engu síðr hitt, að landsmenn verzl- uðu oft við aðra enn þá, er verzlunina hefði að leigu. Af þessu leiddi, að konungr sagði idulega fyrir, ekki einungis hvernig fletja skyldi fiskinn, heldr einnig hvernig hann skyldi herða, enn bannaði harðlega að selja öðrum en kaupmönnum ekki að eins verkaðan fisk, heldr og allan blautan fisk, og svo hart var að þessu gengið, að 1684 var lagt við búslóðarmissir og Brimarhólms þrælkun í járnum, þó menn bryti eigi í öðru, enn selja útlendum mönnum fisk, er menn væri á sjó. Máttu engir útlendingar, er ekki höfðu sérstakt leyfi til þess, koma nær landinu enn í 4 mílna fjarlægð. Vóru það þá einkum Hollendingar og Englendingar, sem sóttu hingað til fiskiveiða. Komu oft herskip frá Danmörku, til að taka skip þau, er kæmi of nærri landi. Vóru herskip þessi ýmist gerð út af kaup- mönnum eða konungi. Enn þó komust Tyrkir að land- inu (1627) til að ræna og drepa menn og flytja brott í ánauð nokkur hundruð saklausra manna1. ^á var það eigi til að efla áhugann á fiskiveið- unum, að nú vóru skipsáróðrar orðnir mjög almennir, svo að margir þeirra, sem stunduðu sjó, gátu eigi átt skip sjálfir, enn urðu að róa á annara vegum. í Vest- mannaeyjum átti konungr 14 skip, eins og áðr hefir verið sagt, og vóru á hverju þeirra 12—16 menn, enn eyjabúar skyldir að róa á skipunum. Oft vóru tekj- ur konungs af eyjunum og fiskiskipin með leigð kaup- mönnum á 17. öldinni, og má þá geta nærri, hvernig hagr Vestmannaeyinga hefir verið, enda vóru þeir 1691 komnir í þá eymd og í svo miklar skuldir við I) Lovs. f. ísl. I. bls. 139, 289, 409. M. Ketilss. Forordn. II, 251. Safn til sögu ísl. II, I, bls. 236.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.