Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 2

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 2
140 lög ná gildi, nema forseti samþykki þau, eða þingið samþykki þau í annað sinn þrátt fyrir mótmæli forseta. Vili forseti hafna einhveijum þeim lögum, er þingið hefirsamþykt, verðr hann að mótmæla þeim innan tíu daga, frá því er þingið hefir sent honum þau til undir- skrifunar, að öðrum kosti fær frumvarp þingsins laga- gildi án undirskriftar hans. Forseti hefir framkvæmd- arvaldið i öllum þessum málum fyrir hönd þingsins, og hefir hann með sér 7 ráðgjafa. Enginn getr orðið forseti né varaforseti, nema hann sé fœddr í Banda- ríkjunum og hafi búið þar 14 ár, enda sé hann fullra 35 ára gamall. Forseti tekr við störfum 4. marz, og er valinn til fjögra ára. Forseti gerir samninga við útlend ríki með samþykki ráðherradeildarinnar og veitir, einnig með samþykki ráðherradeildarinnar, hin helztu embætti; hann setr og menn til bráðabirgða 1 stað þeirra, er embættum sleppa milli þinga. Til að kjósa forseta og varaforseta eru í hveiju ríki valdir jafn- margir menn og það ríki hefir fulltrúa og ráðherra í sambandsþinginu, enn enga mega þeir hafa embættis- stöðu í þarfir rikisins. Sambandsþingið ákveðr daginn, er forseta skal kjósa, og skal það alstaðar vera sami dagr. Skal síðan senda alla kosningarlistana til for- setans í ráðherradeildinni, og eru þar talin atkvæð- in í viðrvist beggja þingdeilda, og verðr sá forseti, er flest hefir, hafi hann meira enn helming allra atkvæða; annars eru teknir þeir 3, sem flest atkvæði hafa, og skal fulltrúadeildin kjósa einhvern þeirra; hefir þá hvert ríki eitt atkvæði, og verðr sá forseti, sem fær meira enn helming allra atkvæða. Allir embættismenn og fulltrúar Bandaríkjanna, bæði allra í heild sinni og hvers einstaks ríkis, skulu vinna eið að stjórnarskránni; aftr á móti mega þeir hafa hvaða trú sem þeir vilja, nema i sumum ríkjum er það til tekið, að landstjóri skuli vera kristinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.