Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 73

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 73
211 þau, er fyrrum hefði heyrt til verzlun konungs hér á landi, og höfð væri til fiskiveiða við Island. Skyldi eigendr skipa þessara fá 10 rd. fyrir hverja lest í skipinu. 2. öll þau skip, er gerð væri út til þorsk- veiða á íslandi og væri 8 til 15 lesta að stœrð. Eig- endr þessara skipa áttu að fá að verðlaunum 14 rd. fyrir hverja lest skipsins. 1828 var verðlauna heityrði þetta endrnýjað, og vóru þá eftir skýrzlu amtmanna 16 þilskip á landinu, sem stunduðu þorskveiðar og sóttu um verðlaun. 1836 var verðlaunun heitið enn um 3 ár, enn þá varð sú breyting á, að þau vóru fœrð niðr i 7 rd. fyrir öll önnur skip, enn hin fornu kon- ungsverzlunarskip, er nú vóru að eins sárfá eftir. Verðlaunaveiting þessi hætti nálægt 1840, og hafði hún án efa gert mikið til að hvetja menn til að koma þilskipum á stofn, og miklu fé hafði stjórnin varið til þessa. fúlskip vóru fyrst reglulega talin á landinu 1853, og vóru þau þá 25. 1871 eru þilskip á öllu landinu talin 63, og höfðu þau þannig á 18 árum fjölgað um 38, eða nálægt 8 þrettándu parta. Flest vóru þá þilskip í Eyjafjarðarsýslu 21 að tölu, enda hafa Eyfirðingar það orð á sér, að vera 'einhverjir hinir ötulustu og huguðustu þilskipa sjómenn, og vissulega er það engum vesalmennum hent, að leggja i apríl svo langt í haf norðr, að land er horfið, enn á þeim tfma árs er bæði að óttast ís og svo dymma byli, að lítið sér út fyrir borðstokk. Virðist sú vera kynfylgja Eyfirðinga frá Helga magra, að elska norðr- ið, þótt pórr sé fyrir löngu hættr að vísa þeim þangað1. Á hinum fyrsta fjórðungi 19. aldarinnar virðast fiskiveiðarnar hér á opnum skipum hafa verið í mjög I) Lovs. f. Isl. V, 653. X, 780. Skýrsl. um Landsh. á ísl. I, bls. 67. V, 490—492. Tímarit hins íslenzka Bókmentafélags. IV 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.