Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 83

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1883, Blaðsíða 83
221 svo að 300 niðrsetur vóru ráðstöfunarlausar á Inn- nesjum. 1814, afli harðla lítill fyrir sunnan og dýrtið mikil og- harðindi. 1815, litill afli syðra um vertíð, enn sœmilegr vestra; nokkur afli fyrir norðan, enn góðr syðra um haustið. 1818, fiskiafli mikill við ísafjarðardjúp ; syðra var afli snemma vetrar, enn minni ofanverðan; enginn afli norðanlands. 1819, vertið rýr syðra og undir Jökli, enn góð í Vest- mannaeyjum. 1820, afli um vertíð ágætr í Vestmannaeyjum og austan fjalls, nema á Eyrarbakka, góðr afli undir Jökli, enn rýrari nokkuð við Faxaflóa. 1821, fiskifengr mikill fyrir nýjár og svo síðan ; í Vest- mannaeyjum alt að 8 hundraða hlutir. 1822, afli var hinn mesti syðra, eystra og vestra, og nokkur fyrir norðan, og var það þá nýtt. 1823, afli var mjög mikill syðra og vestra, og upp í landsteinum ; þá var einnig góðr afli fyrir norðan. 1824, fiskiafli við Faxaflóa fremr rýr, enn mjög góðr í Vestmannaeyjum, austan fjalls og vestra. 1825, fiskr mikill undir Jökli, og var hann sóttr þang- að úr öllum áttum ; afli góðr austan fjalls, nokkru rýrari við Faxaflóa. 1826, fiskiafli hinn bezti, enn fiskr skemdist af rign- ingum. 1827, gott fiskiár. 1828, afli góðr syðra ; gerði þá mikinn afla alstaðar við land. 1829, var alstaðar hið mesta bjargræði af sjó. Var pá enginn svo gamall, að hann myndi svo góða tið jafnlanga ; 17 hundraða hlutir fyrir vertíð syðra. 1830—34, vóru góð fiskiár. 1835, fremr fiskitregt, tveggja hundraða hlutir syðra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.